Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 20

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 20
14 Æ G I R Tafla IV. Síldveiðin 1938. o O 5 1 T3 ^ -c s rt eg 42 £. 'B 3 ri ~ .'3 o rt V 'O O c £ o 8 o C/3 > C/5 v: S v: C/3 d ‘53 tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. hl. Vestfirðir og Strandir 15 209 7 069 528 857 871 » 24 534 262 168 Siglufj., Skagastr., Sauðárkr., Hofsós . . 84 297 42 495 79 549 43 070 16 384 994 266 789 629 163 Kyjafjörður, Húsavík, Haufarhöfn . . . 8 460 3 356 30 924 4 068 33 477 47 318 604 314 Austfirðir )) )) )) )) )) )) )) 25 311 Suðurland )) )) „ » )) )) 9 038 9 038 9 460 Lokaskýrsla 30. nóv. 1938 107 966: 52 920 111 001 47 995 17 288 10 509 347 679 1 530 416 Lokaskýrsla 31. des. 1937 55 783 28 835 76 963 35 078 13 723 615 210 997 2172138 Lokaskýrsla 14. nóv. 1936 108593 62 202 34 381 9 454 34 585 249 215 1 068 670 laugardaginn 11. júní. Fyrsti togarinn fór 15. júní. Þann 10. júní veiddist fyrsta herpinóta- sildin og að morgni þess 11. fengust 100— 200 mál í kasti á Grímseyjarsundi. Fitu- magn þessarar síldar var mjög lítið, eða aSeins tæp 8%. I byrjun vertiSar leit held- ur vel út með veiði, því að 21. júni var komið á land 20 þús. hl. meira af síld, en á sama tíma árið áður. Úr því brá þó mjög til og gat varla lieilið að sildar- vart yrði á öllu veiðisvæðinu frá 23. júni ti). 20. júli. Allan þennan tíma var norðan og norðaustanátt og kalsatíð. Þann 30. júní var t. d. aðeins 1° hiti á Siglufirði, enda snjóaði þá niður i miðjar hlíðar. Oftast var 2-—3° hiti í lofti og 4—5° í sjó. í mánaðartima voru skipin á flökii um allan sjó, eða lágu inn á höfnum og voru menn orðnir vonlitlir um að nokkur síldveiði mundi verða á sumrinu. En 20. júlí hreytti tii hatnaðar með sunnanátt og hlýviðri. Fimm dögurn siðar óð síld fyrir öllu Norðurlandi, frá Langanesi að ísafjarðardjúpi. Bjæjaði nú síldarlirota, sem stóð óslitið til 18. ágúst, og var skörp- ust seinasta liálfan mánuðinn. Mest veiddist á Skjálfanda og við Tjörnes. Síldin var yfirleitt óvenju stygg og Yoru torfurnar þunnar en stórar um sig. Þeg- ar þar við bættist, að síldin var mjög mögur, var hún því erfið viðureignar. Nætur sprungu og rifnuðu mjög oft, því að síldin lá óvenju þungt i þeim og staf- aði það fyrst og fremst af því, live horuð hún var. Úr síldarmálinu fengust ekki nema um 18 kg. af lýsi að meðaltali, og er það 3 kg. minna en venjulega. Sildarverksmiðjurnar tóku á móti meiri síld til hræðslu, meðan á lirot- unni stóð, en nokkru sinni áður á jafn skömmum tíma. Afgreiðsla skipanna gekk með læzta móti og þurftu þau mjög Jitið að bíða eftir löndun, miðað við það, sem þau hafa oft orðið að gera undan- farin ár. Síldarsöltun var hyrjuð þegar hrotan liófst, og átti það sinn þátt í því, að afgreiðslan gekk jafn vel og raun varð á, ásamt afkastaaukningu sumra siklar- verksmiðjanna. Eftir 18. ágúst minnkaði herpinóta- veiðin að mun, en var þó nokkur frarn til 7. sept. Flest lierpinótaskipin hættu veiðum um það leyti. Þrjú skip héldu þó áfram veiðum eftir að flotinn var hættur, og öfluðu þau fvrir 10—14 þús. krónur. Fleiri reknetjahátar stunduðu nú veið-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.