Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 21

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 21
Æ G I R 15 Tafla V. Síldarverksmiðjurnar 1938. SíIdarverksmiSjan, Akranesi ..................... Híkisverksmiðjan, Flateyri ...................... Verksmiðja h.f. Kveldúlfur, Hesteyri ............ Verksmiðja h.f. Djúpavik, Djúpuvík .............. Rikisverksmiðjurnar, Siglufirði ................. Verksm. Siglufj.kaupst. (Grána), Sigluf.......... — ---- (Rauðka) — ..... — li.f. Kveldúlfur, Hjalteyri ........... Sildarolíuverksm. h.f., Dagverðareyri ........... Verksmiðja h.f. Ægir, Krossanesi ................ Verksm. sildarverksm.fél. á Húsavik ............. — rikisins S. R. R., Raufarhöfn ............... li.f. síldarverksm., Seyðisf............ Róðurmjölsverksm. Norðfj., Neskaupstað .......... Ryri, Ingólfsfirði .............................. Samtals hl. - 1938 1937 Samtals hl. Af innl. skipum hl. Af erl. skipum hl. Samtals hl. 9 460 » 9 460 10 131 8 359 » 8 359 71 767 48 968 522 49 490 104 767 202 810 1 509 204 319 297 317 537 375 7 890 545 265 671 598 16 157 90 16 247 31 523 66 787 864 67 651 75 082 279 375 32 541 311 916 285 519 79 188 » 79 188 122 431 116 533 26 820 143 353 277.491 12 201 » 12 201 » 56 558 1 098 57 656 113 475 2 688 10 455 13 143 64 573 12 168 » 12 168 41 409 » » » 5 055 1 448 627 81 789 1 530 416 2172138 ar en undanfarin sumur. Fengu þeir flestir allgóðan afla, enda stóð veiöin mjög lengi frameftir, eða þangað til viku af október. Afkomu línuveiðaranna og vélskipanna á síldveiðunum mun yfirleitt mega telja sæmilega, en útkoma togaranna var mjög bágborin. Bræðslusíldaraflinn á öllu landinu nam alls á árinu 1 530 416 bl., og er það V± minna en siðastl. ár. Útflutningsverðmæti framleiddra bræðslusíldarafurða á árinu nemur um 9,2 jnilljónir kr., og er það um 8 millj. kr. minna en 1937. Mismun- urinn stafar af minni afla og hinu mikla verðfalli á sildarlýsinu. Mjög lítil eflirspurn var eftir síldar- ]ýsi allt árið. í byrjun ársins var verð á síldarlýsi 13—14 £ smál., en fór stöðugt lækkandi og var i lok ársins komið niður i 11 £. Árið 1937 var mikið af sildarlýsi selt fvrirfram fyrir 21—22 £ smál. c. i. f., en nú i ár liefir það allt verið selt fyrir 11—13 £ smál. Karfaolían féll svipað i verði og síldar- lýsið, en var þó jafnan seld nokkuð bærra, eða á £ 15-10-0 smál. á fötum. Vítamínríkt karfalifrarlýsi var selt á £ 192-10-0 smál., og er það lítið eitt liærra verð en árið áður. Sæmileg eflirspurn var eftir síldar- mjöli og var verðið á þ\4 framan af ár- inu £ 10-15-0 smál., en bækkaði síðar upp í £ 11-2-6 og liélzt það verð fram í desember, en þá lækkaði það aftur i £ 10-15-0. Verðið á síldarmjölinu má því telja svipað og síðastl. ár. Karfamjölið var selt fyrir £ 11-15-0 smál. Eins og tafla II sýnir eru 16 síldar- verksmiðjur í landinu, og geta þær alls brætt að meðaltali á sólarhring úr 32.800 málum síldar. Hafa afköstin aukizt á ár- inu um 4.480 mál pr. sólarhring. Mest hefir afkastaaukningin orðið lijá sildar- verksmiðju b. f. Kveldúlfs á Hjalteyri, eða 2.400 mál á sólarhring. Síldarverk- smiðja rikisins, er byggð var 1935 (S. R. N.), var aukin mjög á þessu ári, og nemur afkastaaukning hennar 2.030 mál á sólarhring. Enginn efi er á því, að afkastaaukn- ing þessara tveggja verksmiðja, hefir átt

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.