Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 41

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 41
Æ G I R 35 Tafla XX. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. desember 1938 og sania dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar i smálestum miðað við fullverkaðan í'isk. Matsumdæmi Stórf. (r: Langa VJ Upsi Keila Labri Labra- ýsa Pressu- fiskur Salt- fiskur Samtals Reykjavikur 615 591 63 1 590 1 » » 60 73 1 994 Isafjarðar 20 117 5 )) 25 2 )) » 296 )) 465 Akureyrar )) )) )) )) 55 » 8 » 728 0 796 Seyðisfjarðar 3 * )) )) » )) 93 » 260 11 367 Vestmannaevja 267 )) 5 )) 2 )) )) » )) 3 277 Samt. sl/i2 ’38 905 708 73 1 672 3 101 » 1 344 92 3 899 Samt. S1/i2 ’37 935 51 69 6 175 6 271 » 983 234 2 730 Samt. S1/i2 ’36 8 255 491 89 )) 26 3 261 » 301 155 9 582 Samt. sl/12 ’35 12018 2 443 89 10 2 6 2 516 » 1 130 384 18 598 Samt S1/i2 ’34 10 231 4 752 126 17 10 10 1 549 » 643 440 17 778 B i r g ð i r i N o r e g i: 31. des. 1938 . . 16 000 smál. 31. des. 1937 . . 11315 — 31. des. 1936 . . 11 257 — 31. des. 1935 . . 12 411 - B i r g ð i r í Færeyju m: 31. des. 1938 . . 3 800 smál. 31. des. 1937 . . 2 283 — 31. des. 1936 . . 2 800 - 31. des. 1935 . .. 4157 - eða meiri árið 1939 er ekki unnt að sjá 1938 19 963 smál. 1935 22 048 smál. fyrir, þvi að í heimi saltfisksviðskiptanna virðast veðramerki óglögg, og tíminn einn fær skorið úr þvi, hversu viðra muni fyrir íslendinga. Norðmenn öfluðu mun meira en 1937, og voru fiskbirgðir þeirra 16 þús. smál., i lok ársins. Eru þær þvi um 5 þús. smál. meiri en fyrra ár. Fiskbirgðir Norðmanna hafa aldrei verið jafnmiklar og nú, síð- an 1931. Færeyingar öfluðu mjög vel við Græn- land á árinu, en lítið við ísland. Ársafli Færeyinga hefir undanfarandi ár verið sem hér segir, miðað við fullsaltaðan fisk: 1937 17 843 — 1936 14 916 1934 24 392 — í árslok voru fiskbirgðir Færeyinga 3 800 smál. og er það 1 517 smál. meira en síðastl. ár. Það er vert fyrir íslendinga að veita því athygli, að í sama mund og salt- fiskverkun þeirra minnkar hröðum skref- um, þá heldur eykst saltfiskverkun Fær- evinga. Hvað verkuninni viðvikur hafa þó Færeyingar að ýmsu leyti örðugri aðstöðu, þar sem þeir veiða mestan sinn afla við Grænland og hann kemur ekki til Fær- eyja fvrr en síðari hluta sumars. Fiskbirgðir Nýfundnalands voru i árs- lok 18 615 smál.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.