Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 29

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 29
Æ G I R 23 Tafla IX. Fiskútflutning'urinn 1936—1938 (miðað við verkaðan fisk). 1938 1937 1936 l!g l<g l<g Janúar . . . 782 397 2 653 136 5 155 902 Febrúar . . . 1 025 650 1 383 460 4161927 Marz .... 5 517 610 2 752 384 2 030 868 April .... 3 658 205 3 778 271 3 735 325 Maí . . 5 U2 935 3 535 516 5 393 710 Júni .... 1 910 585 1 506 027 1 181 544 Júlí .... 3 252 013 2 071 924 401 900 Agúst .... 5 070 385 2 805 602 287 602 September . . 2597566 2170104 4 330 680 Október . . 2 182 370 1 234 334 1 124 822 Nóvember . , 2337 575 7 024 696 4 606 671 Desember . . 5 263 333 3 073 798 2 619105 35 950 523 33 989 252 35 030 062 notið hennar, ef S. í. F. hefði ekki liaft þar fyrirgreiðslu. I byrjun ársius mun fæsta liafa rennt grun í, að saltfiskssalan mundi fara eftir þeim rásum, sem raun varð á. Fáa mun hafa órað fyrir því, að liægt yrði að selja stjórninni í Barcelona % hlutann af árs- aflanum, og að ekkert yrði selt af verkuð- um fiski til Portugal, þar sem árið áður var selt þangað, um 11 þús. smál. Óefað niá þakka það framúrskarandi dugnaði stjórnar S. I. F., að svo mikið fiskmagn tókst að selja til Spánar, og þó einkum Ólafi Proppé, framkvæmdarstjóra, er fór til Barcelona í júní-mánuði og tókst þá að ná samningum um sölu á 5 þús. smál. af fiski. Þessi ferð leiddi og af sér sölu á 2 500 smál. siðar. Spánarfiskurinn var allur léttverkaður og var greitt fjTÍr skipd. af lionum 85 kr. no. I og 77 kr. no. II. Xar það verð talið samsvara 95—100 kr. iyrir skipd. af portugalsfiski. Verðið á spánarfiskinum var mun hærra en fáan- legt var annarsstaðar og auk þess var and- virði lians greitt í sterlingspundum. Þær 7 500 smál. af spánarfiski, sem nefndar eru liér að framan, voru seldar i gegn um England og Frakkland, en auk þess fóru til Spánar í gegn um England um 1500 smál., er seldar voru snemma á árinu, og var sá fiskur þurrkaður i fisk- þurrkunarhúsum í Reykjavík og Hafnar- firði. Alls munu liafa farið til Spánar á árinu um 9 500 smál. af isl. fiski, og er það 3 500 smál. meira en okkur var lejdt að selja þangað áður en styrjöldin liófst. Til Portugal liefir sama og ekkert verið selt af fiski á árinu, eða aðeins rúmar 3 þús. smál. af óverkuðum fiski. En fyrra ár var selt þangað um 11 þús. smál. af verkuðum fiski og auk þess lítilsháttar af óverkuðum. Þessi samdráttur á viðskipt- um við Portugal stafar fyrst og fremst af því, að kaupendur þar vildu ekki sam- þykkja þær verðhækkanir, er urðu á öðrum mörkuðum, þar sem þeir gátu fengið fisk frá Noregi og Nýfundnalandi fvrir sama verð og síðastl. ár. Og í öðru lagi höfðu hinar óvæntn sölur á linverk- uðum fiski lil Spánar þau álirif, að ekki gerðist þörf að leita á Portugalsmarkað- inn. Tæpast er liægt að ætla, að sagan af viðskiptunum við Porlugal i ár muni hafa nokkur neikvæð áhrif fyrir fisksöluna þangað í framtiðinni, enda liafa viðskiptin fram til þessa verið algerlega snurðulaus og engir árekstrar orðið milli kaupanda og seljanda. Þrjú undanfarin ár hefir ekki verið hægt að seija svo mikið til Italíu, að unnt hafi verið að fylla upp í innflutningsleyf- ið, en það er 10 þús. smál. En í ár hefir brugðið til í þessum efnum, þvi að þang- að hafa nú verið seldar 13 þús. smál., og er það rúmum 4 þús. sinál. meira en fyrra ár. Um 1 500 smál. al' því magni, sem er franx vfir innflutningsleyfið, liafa vei’ið seldar gegnum danskan „clearing“, en ]xað er bundið þeim skilyrðum af Dana liálfu, að 25% af andvirðinn gangi til greiðslu á innifrosnn fé Dana hér á landi.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.