Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 28

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 28
22 Æ G I R Tafla VIII. Skýrsla um saltfisksútflutninginn 1937 og 1938, eftir innflutning'slöndum. Innflutningslönd: Spánn ......................................... Portúgal....................................... Fraltkland .................................... ltalía......................................... Bretland....................................... Danmörk........................................ Noregur..................................... . . Brazilía ...................................... Argentína...................................... Uruguay ................................. . . . Cuba........................................... Egiptaland....................................... Bandaríkin .................................... Önnur lönd..................................... Samtals 1938 1937 Vex-kað Óverkað Verkað Óverkað kg kg kg líg )) )) 578 400 )) )) 3 250 000 10 830 000 1 500 000 2 500 000 )) 921 300 410 000 4 415 300 8 602 450 3 056 800 4 520 100 8 023 663 9 910160 5 394 060 4 971 715 214 950 1 544 350 286 527 1 190 315 99 215 200 145 690 » 2 527 901 )) 1 342 265 )) 1 001 220 )) 960 343 )) 68 265 )) 102 500 )) 1 324 260 )) 1 566 770 )) )) » 2 200 302 450 )) 116 100 2 250 36 975 5 720 279 280 15 258 245 780 20 180 494 23 702 540 25 204 363 13 177 335 í 100 daga. Harðfiskverkun var livergi að ráði, nema í Reykjavik. Alls veiddist til herzlu 283 smál. af þorski og 3 136 smál. af ufsa, og er það 344 smál. af þorski minna en fyrra ár, en 807 smál. meira af ufsa. Lifrarafli togaranna á ufsaveið- um var 4 525 föt. A árinu voru fluttar út 466 smál. af harðfiski fyrir 283- þús. kr., og er það 388 smál. minna en fyrra ár, og 172 þús. kr. minna verðmæti. Söluverð á ufsa var 10% liærra en árið áður. Sala til Svíþjóðar gekk vel, en þangað er aðeins seldur 1. fl. ufsi. Salan á stórufsanum (yfir 60 cm.) gekk aftur á móti illa, fyrr en liægt var að selja hann til Þýzkalands, en það var ekki fyrr en i agúst. í framtiðinni mun reynast erfitt að selja Afríku-ufsann, nema í gegn um Þýzkaland, því að Englendingar vilja ógjarnan kaupa, nema smáufsa. Norski ufsinn er talsvert minni en sá ís- lenzki, og gerir það, meðal annars, bagga- muninn á enska markaðnum. í árslok var allur harðufsinn seldur, en ófarnar voru 90 smál. Alls var veitt af ufsa til flökunar 622 smál. ,og er það 91 smál. minna en fyrra ár. Útflutningsverðmæti saltaðra ufsaflaka á árinu nam 109 þús. kr., og er það 13 þús. kr. minna en siðastl. ár. Saltfisksalan. Talsverð spurn var eftir saltfiski allt árið og gengu sölur því greiðlega. Yerðið hækkaði þó ekki að sama skapi og eftir- spurnin jókst, en þokaðist þó lítið eitt upp, piiðað við verðlagið næsta ár á undan. Eins og undanfarin ár, var saltfisks- verzlunin nær einfarið i höndum S. I. F. Sölusambandið var og milliliður milli Veiðarfæragerðar ísl. og smáútgerðar- manna, til þess að þeir gætu almennt orðið aðnjótandi þeirrar lækkunar á veiðarfærum, er varð lijá Veiðarfæra- gerðinni seint á síðastl. ári. Verðlækk- unin var hundin því skilyrði, að minnst væru keypt 100 dús. i einu, og hefðu því aðeins sárafáir iitgerðarmenn getað

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.