Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 22
16 M G I R Taíla VI. Síldveiði útlendinga við ísland 1938. • 1938 1937 Taia Tala Salt- Sykurs. Krydd- Matjes- Samtals Tala Veiði skipa skipv. sild sild o. fl. sild sild skipa samt. tn. tn. tn. tn. tn. tn. Xorðmenn 131 2 150 103 934 405 22 005 55 403 181 747 227 244 990 Svíar 29 234 5 710 )) 17 140 » 22 850 24 17 891 Finnar 0 564 12 453 17 452 13 550 5 000 48 455 7 64 880 Danir 10 ca 180 )) )) )) )) )) 11 5 300 Eistlendingar )) )) » » » » )) 4 15 000 Lettlendingar )) )) » » )) » » 1 3 000 176 3 128 122 097 17 857 52 695 60 403 253 052 274 351 061 verulegan þátt í því, að skipin urðu ekki fyrir miklum veiðitöfum á þessu sumri. Afköst ríkisverksmiöj anna ern 35% af heildarafköstunum, en afköst Kveldúlfs- verksmiSjanna um 27%. Húsavíkurverk- smiSjan tók fyrst til starfa á þessu ári, þótt liún væri fullreist 1937. Hjá ríkisverksmiSjunum lögSu upp til hræSslu 14 línuveiSarar, 65 jnótorskip og 12 vélbátar, sem voru 2 um nót. BræSslu- síldin úr þessum 85 nótum varS alls 415 þús. mál, og fengust úr þeim 9.380 smál. af síldarmjöli og 7.600 smál. af síld- arlýsi. Auk þess unnu verksmiSjurnar 676 smál. af karfámjöli, 179 smál. af karfa- Jýsi (sem unnið er úr karfanum lifrar- lausum), og 10% smál. af karfalifrarlýsi. Síldarútvegsnefnd leyfSi söltnn 20. júlí, og er það jafn snemma og fyrra ár. Um J.eið og síldarsöltun byrjaði, setti Síldar- útvegsnefnd lágmarksverð á ferska síld til söltunar og eins saltaða síld til út- fJ.utnings. Verðið var hrejdilegt í háðum tilfellurii, eftir því Iivernig síldin var verkuð. Verðið á þessari síld til söltunar var ákveðið þannig fyrir ísaltaða tunnu: Venjuleg saltsíld ................ kr. 7.25 Magadregin saltsíld .............. — 7,75 Stór saltsild, ekki yfir 270 slk. í tn. —- 7,75 Hausskorin og slógdregin saltsild .... 9,00 Hansskorin og slægð saltsíld ...... kr. 9,50 KverkuS kryddsíld ................. — 8,00 Hausskorin kryddsíld ........... — 9,00 Hausskorin og slógdregin kryddsíld — 10,00 Hreinsuð kryddsíld ................ — 10,25 Flökuð síld (Filet) ............... — 13,50 Verð á síld til útflutnings var ákveðið f.o.h.: Venjuleg saltsíld ........... 90 kg. kr. 21,50 Magadregin saltsild ................. — 23,25 Stór saltsíld, ekki yfir 270 stk. i tn........................... — 24,00 Hausskorin og slógdr. saltsild 100 — — 26,50 Hausskorin og slægð saltsild-----— 29.50 Kverkuð kryddsíld ............ 95 — — 28.50 Hausskorin kryddsild .......... — — — 30,75 Hausskorin og slógdr. krydd- síld .................................. 32,50 Hreinsuð kryddsíld ............ — -— — 33.00 Flökuð sild (Filet) .......... 110 — — 41,00 Sykursöltuð síld borgast eins og krydd- sild. Verð fyrir kryddsíld og sykursíld er miSað við að keyptar séu minnst 2 þús. tunnur. Sé keypt minna, er verðið 50 aurum hærra pr. tunnu. Saltsíldarverðið á árinu hefir veriÖ lít- ið eitt lægra en fyrra ár. Sildarsöltunin stóð yfir frá 20. júli til 24. sept. Mest var saltað á einum degi á öllu landinu 21. ágúst 16.672 tunnur. Nákvæmt mat var framkvæmt á allri matjessíld, og hafði Magnús Vagnsson þá framkvæmd með liöndum. Matjessíldin V

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.