Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 50

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 50
44 Æ G I R ]. & W. Stuart Limited Musselburgh, Skotlandi Stofnað 1812 Neta og garnframleiáendur. Verksmiðjur í Musselburgh, Stonehaven og Bukie Stuart’s net eru þekkt um allan heim. — í verksmiðjunum er spunnið og ofið garn í síldarnætur (rek- og lagnet), herpi- nætur, dragnætur, þorskanet, kolanet og silunganet. Stuart S herpinætur eru úr framúrskarandi sterku garni og með sérstaklega góðri börkun og bikun og hafa reynst mæta vel á íslenskum skipum. Leitið tilboða hjá umboðsmanni: Kristjáni Ó. Skagfjörð, Reykjavík. E. L. SALOMONSEN & Co. Ltd. LONDON og Hull, modtager og sælger i det fordelagtigste Marked hvor ingen bestemt Plads nævnes — alle Slags Fisk med Rutebaadene eller i hele direkte Ladninger. Afregning med Pengeanvisning efter Salget. BANK: National Provincial. TELEGRAMMER: „Salomonsen, London“. HOVEDKONTOR: 6/7 Cross Lane, London E. C. 3, hvortil alle Meddelelser. Aegir a monthly review of ihe fisheries and fish trade of Iceland. Published by : Fiskifélag Islands /The Fisheries Association of Iceland) Reykjavík. Results of the Icelandic Codfislieries from the beginning of ihe year 1938 to the 31sf of December, calculated in fully cured state: Large Cod26.00b. Small Cod9.098.Had- dock 8í, Saithe 2.380, total 37.566 tons. Total landings of herring of Nov. 30th Common salted 107.966. Special cure salted 52.920, Matjes 111.001, Spiced V7.995, Swee- tened 17.288, Special cure 10.509, total 3í7 679 barrels. To herringoil factories 1.530. 416 heclolitres. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.