Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Síða 4

Ægir - 01.02.1945, Síða 4
26 Æ G I R leiðslu fá aftur tækifæri til að hefja fram- leiðslu sína af fullum krafti og bjóða hana á sömu mörkuðum og íslendingar. Löngu fyrir styrjöldina var möhnum orðið það Ijóst, að framleiðslutæki sjávar- útvegsins voru orðin úrelt og þurftu end- urnýjunar og endurbóta við. Einkum og sér í lagi átti þetta við um fiskiskipin. En möguleikarnir til þess að endurnýja þessi tæki voru ákaflega takmarkaðir fram að styrjöldinni, með því að afkoma sjávar- útvegsins var þá mjög erfið. Með styrj- öldinni breyttist afkoma sjávarútvegsins, svo að sá þröskuldur var úr vegi fyrir því, að eðlileg endurnýjun atvinnutækja sjáv- arútvegsin's gæti farið fram. En þá komu erfiðleikar af völdum styrjaldarinnar á því að fá keypt hentug skip og vélar fyrir fiskiflotann. Engin krafa hefur verið eins hávær hér á landi í þessari styrjöld og krafa þeirra, sém sjávarútveg stunda, um ný og betri skip. Nú var tækifærið komið strax og eitt- hvað losnaði um útvegun á skipum hent- ugum til fiskveiða. Útgerðinni hafði auðn- azt að safna nokkru í sjóði og allgildir sjóðir voru til í landinu, sem ætlaðir voru til eflingar sjávarútveginum, einkum til að slyðja nýsmíði á skipum. Og það, sem ekki liafði minnsla þýðingu var, að erlend- ur gjaldeyrir var nægur fyrir hendi. Fyrsta stóra skrefið í þá átt að endur- nýja skipaflotann var stigið með samning- um, sem gerðir voru árið 1944, um smíði 45 fiskibáta í Sviþjóð. Rúmlestatala þess- ara báta var samanlagt 3150 og samsvar- ar það meiru en fimmta hluta af öllum vélskipum liskiskipaflotans i árslok 1944. Kom þá þegar í ljós hinn geysilegi áhugi manna fyrir því, að fá ný skip, og var cftirspurnin eftir skipum þessum mikil. En í lok ársins 1944 var hafinn undirbún- ingur að enn stórkostlegri endurnýjun á atvinnutækjum þjóðarinnar jafnt á sviði sjávarútvegs, Iandbúnaðar og iðnaðar, einkum þess iðnaðar, sem byggir á fisk- veiðunum. Væntanlega gefsl tækifæri til að rita um það í yfirliti yfir árið 1945. 1. Útgerð og aflabrögð. Þátttaka í útgerðinni var með svipuð- um hætti og árið áður. Þó munu hafa verið gerð út fleiri skip á vetrarvertíðinni, en heldur færri seinni hluta ársins, svo sem sjá má á töflu III. Tala sldpverjanna hef- ur tekið söniu breytingum á árinu. Botnvörpungarnir voru nú gerðir út Tafla I. Fiskaflinn 1944. (Miðað við íisk upp úr sjó.) kg. hykkva- I.ang- Stór- Sand- Heilag- porskU lura lúra kjafla koli flski 1 Janúar 12 282 1 156 762 » » 25 179 23 435 10 nn 2 I’ebrúar 19 371 3 819 14 930 » 1 606 40 513 63 815 3 Marz 166 472 30 223 237 » 19 772 48 199 17 252 44 594 4 April 457 418 29 878 6 260 » 22 006 68 376 21 711 47 11“ 5 Mai 241 209 71 2G5 73 723 2 345 6 050 140 670 49 259 27 75J 6 Júni 573 594 376 922 168 111 12 094 35 523 107 998 18 100 i1 7 Júli 343 946 175 057 198 707 4 663 89 932 166 969 30 845 10 641 8 Ágúst 238 450 63 498 162 539 2 482 14 051 152 490 12 367 7 932 9 September 306 439 11 079 70 032 2 059 17 062 121 970 10 380 5 92' 10 Október 325 419 1 485 22 461 » 17 263 101 455 6 620 4 3lo 11 Nóvember 207 590 1 740 13 512 1 022 10 609 93 682 7 376 4 83J 12 Desember 283 451 871 4 631 » 2 448 111111 81 047 6 24o Samtals 3175 641 766 993 735 905 24 665 236 322 1 178 612 342 207 204 935 750

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.