Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 6

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 6
28 Æ G I R Tafla II. Skipting aflans á þorskveiðum eftir verkunaraðferðum. Verkunaraðferð 1944 1943 1. Fiskur ísaður: °/o °/o a) í útflutningsskip .................. 38.0 44.3 b) Afli fiskiskipa fllflutt af þeim . 35.1 37.2 2. Fiskur til frystingar ................. 23.1 15.8 3. Fiskur til herzlu ..................... 0.5 0.6 4. Fiskur til niðursuðu................... 0.1 0.1 5. Fiskur i salt: a) Venjuiegur saltfiskur ...... 1.5 1.9 b) Tunnusaltaður ............. » 0.1 6. Til neyzlu innanlands (Rvík.) ..1.7 » Samtals 100.0 100.0 lóðaveiðar óvenju mikið stundaðar, eink- um á vetrarvertíðinni. Flestir bátar stund- uðu þessar veiðar i maí eins og oftast áður. Stendur þá enn yfir vetrarvertíð hinna stærri báta, en vorvertíð er þá einn- ig byrjuð hjá hinum smærri bátum víðs vegar umhverfis landið. Hinir stærri bátar hættu flestir þessum veiðum, er vetrarver- tíð lauk, og fóru á sildveiðar í júlí, en smærri bátar austan-, norðan- og' vestan- iands stunduðu lóðaveiðar um sumarið og fram á haust. í desember voru bátar á lóðaveiðum taldir 105 en 115 árið áður og í maí 567 á móti 560 árið áður. Orsökin til þess að lóðaveiðar voru minna stundaðar í desember en i saina mánuði árið áður og að þeim bátum fækkaði svo mjög, sem lóðaveiðar stunduðu í desember saman- borið við nóveinber, var sú, að bannsvæði var sett í Faxaflóa, er gerði það að verk- um, að einungis örfáir bátar hófu veiðar frá veiðistöðvum við flóann þá í mánuð- inum og allmargir, er byrjað höfðu uin liaustið, kusu að hætta, einnig með tilliti til fyrirsjáanlegs skorts á veiðarfærum til lóðaveiða. Dragnótaveiðar voru enn minna stund- aðar en árið áður. Mest var þeim sinnt eftir að landhelgin var opnuð í byrjun júní og urðu bátarnir, sem þær stunduðu, flestir í þeim mánuði 133, en 140 í sama mánuði fyrra árs. Þegar leið á haustið, fór bátunum aftur fækkandi, er dragnóta- veiðar stunduðu, og eftir lokun landhelg- innar, í lok nóvember, má heita að veið- arnir hætti. Var það nær eingöngu í Vest- mannaeyjum, að veiðar þessar voru stund- aðar utan þess tíma, sem landhelgin var opin. Sildveiðar með herpinót voru meira stundaðar nú en árið áður. Var tala skipanna 138 í mánuðinum júlí og ágúst, en 128 og 129 í sömu mánuðum fyrra árs. Reknetjaveiðar voru stundaðar svipað og áður, um sumarið og haustið í Faxaflóa, en iitið annars staðar. Fleiri skip stunduðu ísfiskflutninga en á fyrra ári, aðallega yfir vetrarvertíðina, marz—maí. Seinni hluta vertíðarinnar var skipum þessum ieyft að kaupa fisk í Faxa- flóa og á Vestfjörðum, en þetta höfðu áður verið lokuð svæði fyrir þau. Auðveldaði þetta nokkuð rekstur þeirra með því fljót- ara gekk að fá fiskinn en áður, meðan Hornafjörður, Vestmannaeyjar og Breiði- fjörður voru einu svæðin, sem þeim var leyft að kaupa fisk á. Aflabrögð voru að jafnaði góð. á árinu með nokkrum undantekningum þó, svo sem ávallt vill verða. Mun verða vikið nán- ar að því í sambandi við útgerðina í hin- um einstöku fjórðungum. Aflamagnið nam á árinu 511 904 442 kg ef miðað er við fisk upp úr sjó (sbr. töflu I). Samanborið við árið áður er þetta um 20% meira. Kemur aukningin á síldveið- arnar og þorskveiðarnar nokkuð jafnt og þó litið eitt meira á hinar fyrrnefndu. Mun heildaraflinn aldrei hafa verið meiri á einu ári. Mestur hluti afians var að þessu sinni síldin og nam 43.4% af heildarmagninu. Var hún öll veidd á tímabilinu júlí— sept- ember og' e. t. v. eitthvað lítils háttar í byrjun október, en er hér talið með sept- ember. Næst síldinni var þorskurinn með 40% og ufsinn með 9.7%. Aðrar tegundir voru aðeins smávægilegur Iiluti af aflanum. T. d. voru allir flatfiskarnir, að heilagfiski
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.