Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1945, Page 12

Ægir - 01.02.1945, Page 12
34 Æ G I R Taíla VI. VeiðiaðFerðir stundaðar af fiskiskipum í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botnvörpu- Þorskv. með Dragnóta- Sildveiði Sildveiði Isfisk- Samtals Samtals veiði i is lóð ognetum veiði með herpin. með rekn. flutn. o. fl. 1944 1943 . > _ > . > _ > _ > _ > rt c. * rt £ e, J5 — rt c. iH o- rt rt Q. rt _rt c- .« 2 « 2 « ^ .« 2 ,« 2 ,® 2 rt "Z 2 « 2 .« 2 r-1 cr. H T. H C/7 H v. H cr r -* cc H IA r-1 cr. H cr. H IA H IA H cr. H CA H CA H t. H «« Janúar . 19 511 151 1534 4 16 » » » » » 2 14 176 2075 159 1412 Febrúar 33 703 195 1927 9 36 » » » » 6 56 243 2722 210 1981 Marz ... 58 979 225 1988 13 54 » » » » 12 124 308 3145 270 2529 Apríl ... 58 988 224 1907 15 61 » » » » 8 85 305 3041 295 2867 Ma! .... 63 1029 163 1420 49 204 » » » » 10 95 285 2748 239 2527 Júní . .. 48 876 7 54 79 321 » » » » 4 36 138 1287 158 1398 Júlí .... 41 775 5 12 60 233 69 1086 5 35 1 11 181 2152 181 2104 Ágúst .. 45 857 4 11 45 168 69 1086 15 101 1 14 179 2237 193 2199 Sept. . . . 42 825 9 24 35 141 50 816 19 122 1 14 156 1942 153 1876 Okt. . . . 39 808 7 28 24 95 » » 7 42 » » 77 973 97 1001 Nóv. . .. 31 729 32 175 24 96 » » » » 5 52 92 1052 94 1033 Des. . .. 32 817 24 161 9 36 » » 10 » 3 27 68 1041 64 898 þar sem söltun á Faxasild var ekki sem neinu næmi. ísfiskflutningar voru stundaðir af fleiri skipum en árið áður og lengri tíma, en þó einkum á vetrarvertíðinni, þar sem mörg af þeim skipum, sem eru í fiskflutn- ingum, fara að jafnaði á síldveiðar að sumrinu. Vetrarvertíðin í Sunnlendingafjórðungi var að mörgu leyti erfið að þessu sinni. Olli þar mestu um stirðar gæftir og skort- ur á línuveiðarfærum, einkum seinni hluta vertíðarinnar. Þrátt fyrir það var aflamagnið meira en nokkru sinni fyrr. Var sjór sóttur af mildu kappi og afli var yfirleitt með ágæt- um. Þó er ekki vafi á þvi, að veiðarfæra- vandræðin drógu til muna úr sjósókninni og aflinn varð þvi minni en ella hefði orðið, því að fiskmagn var mikið á mið- unum. Róðrafjöldi í helztu veiðistöðvunum var yfirleitt nokkru minni en árið áður. í Vest- mannaeyjum var mestur róðrafjöldi 74, en 75 árið áður, í Sandgerði 90 á móti 100, og á Akranesi 73 á móti 78. í Keflavík fóru þeir bátar, sem veiðir stunduðu alla ver- tíðina flestir um 75 róðra, en meðalróðra- fjöldi næstu vertíð á undan var 65. í Vestmannaeyjum var afli venju frem- ur góður á vertíðinni, einkum á linu, þótt gæftir væru mjög stirðar. í veiðistöðvunum sunnanlands var afli sömuleiðis góður og jafn alla vertíðina, að- allega á línu, en þó var einnig góð netja- veiði í Grindavík um miðjan marz. í veiðistöðvunum við Faxaflóa voru aflabrögð yfirleitt ágæt, en tiðarfar stirt, svo sem áður hefur verið getið. Mestur var aflinn i marzmánuði. Mestur afli á bát við Faxaflóa yfir vertiðina og um leið mestur afli yfir allt landið var 1780 skpd. af fiski, og var það í Keflavík. Meðalafli báta í Iveflavík var um 1000 skpd. eða litið eitt minna en árið áður. I veiðistöðvunum á Snæfellsnesi voru aflabrögð talin góð, en gæftir stirðar, svo að aflinn varð ekki eins mikill og vonir slóðu til. Eins og áður fóru allmargir bátar á dragnóta- og' botnvörpuveiðar að lokinni vetrarvertíðinni. Þessar veiðar voru eins og áður mest stundaðar frá Vestmanna- eyjum. í júnímánuði voru aflabrögð í lakara lagi við allt Suð-Vestux-Iand, en í júlí og' ágúst voru aflabrögð talin góð í botn- vörpu við Vestmannaeyjar, en léleg í drag- nót. í Faxaflóa voru aflabrögð i botnvörpu og

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.