Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 12

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 12
34 Æ G I R Taíla VI. VeiðiaðFerðir stundaðar af fiskiskipum í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botnvörpu- Þorskv. með Dragnóta- Sildveiði Sildveiði Isfisk- Samtals Samtals veiði i is lóð ognetum veiði með herpin. með rekn. flutn. o. fl. 1944 1943 . > _ > . > _ > _ > _ > rt c. * rt £ e, J5 — rt c. iH o- rt rt Q. rt _rt c- .« 2 « 2 « ^ .« 2 ,« 2 ,® 2 rt "Z 2 « 2 .« 2 r-1 cr. H T. H C/7 H v. H cr r -* cc H IA r-1 cr. H cr. H IA H IA H cr. H CA H CA H t. H «« Janúar . 19 511 151 1534 4 16 » » » » » 2 14 176 2075 159 1412 Febrúar 33 703 195 1927 9 36 » » » » 6 56 243 2722 210 1981 Marz ... 58 979 225 1988 13 54 » » » » 12 124 308 3145 270 2529 Apríl ... 58 988 224 1907 15 61 » » » » 8 85 305 3041 295 2867 Ma! .... 63 1029 163 1420 49 204 » » » » 10 95 285 2748 239 2527 Júní . .. 48 876 7 54 79 321 » » » » 4 36 138 1287 158 1398 Júlí .... 41 775 5 12 60 233 69 1086 5 35 1 11 181 2152 181 2104 Ágúst .. 45 857 4 11 45 168 69 1086 15 101 1 14 179 2237 193 2199 Sept. . . . 42 825 9 24 35 141 50 816 19 122 1 14 156 1942 153 1876 Okt. . . . 39 808 7 28 24 95 » » 7 42 » » 77 973 97 1001 Nóv. . .. 31 729 32 175 24 96 » » » » 5 52 92 1052 94 1033 Des. . .. 32 817 24 161 9 36 » » 10 » 3 27 68 1041 64 898 þar sem söltun á Faxasild var ekki sem neinu næmi. ísfiskflutningar voru stundaðir af fleiri skipum en árið áður og lengri tíma, en þó einkum á vetrarvertíðinni, þar sem mörg af þeim skipum, sem eru í fiskflutn- ingum, fara að jafnaði á síldveiðar að sumrinu. Vetrarvertíðin í Sunnlendingafjórðungi var að mörgu leyti erfið að þessu sinni. Olli þar mestu um stirðar gæftir og skort- ur á línuveiðarfærum, einkum seinni hluta vertíðarinnar. Þrátt fyrir það var aflamagnið meira en nokkru sinni fyrr. Var sjór sóttur af mildu kappi og afli var yfirleitt með ágæt- um. Þó er ekki vafi á þvi, að veiðarfæra- vandræðin drógu til muna úr sjósókninni og aflinn varð þvi minni en ella hefði orðið, því að fiskmagn var mikið á mið- unum. Róðrafjöldi í helztu veiðistöðvunum var yfirleitt nokkru minni en árið áður. í Vest- mannaeyjum var mestur róðrafjöldi 74, en 75 árið áður, í Sandgerði 90 á móti 100, og á Akranesi 73 á móti 78. í Keflavík fóru þeir bátar, sem veiðir stunduðu alla ver- tíðina flestir um 75 róðra, en meðalróðra- fjöldi næstu vertíð á undan var 65. í Vestmannaeyjum var afli venju frem- ur góður á vertíðinni, einkum á linu, þótt gæftir væru mjög stirðar. í veiðistöðvunum sunnanlands var afli sömuleiðis góður og jafn alla vertíðina, að- allega á línu, en þó var einnig góð netja- veiði í Grindavík um miðjan marz. í veiðistöðvunum við Faxaflóa voru aflabrögð yfirleitt ágæt, en tiðarfar stirt, svo sem áður hefur verið getið. Mestur var aflinn i marzmánuði. Mestur afli á bát við Faxaflóa yfir vertiðina og um leið mestur afli yfir allt landið var 1780 skpd. af fiski, og var það í Keflavík. Meðalafli báta í Iveflavík var um 1000 skpd. eða litið eitt minna en árið áður. I veiðistöðvunum á Snæfellsnesi voru aflabrögð talin góð, en gæftir stirðar, svo að aflinn varð ekki eins mikill og vonir slóðu til. Eins og áður fóru allmargir bátar á dragnóta- og' botnvörpuveiðar að lokinni vetrarvertíðinni. Þessar veiðar voru eins og áður mest stundaðar frá Vestmanna- eyjum. í júnímánuði voru aflabrögð í lakara lagi við allt Suð-Vestux-Iand, en í júlí og' ágúst voru aflabrögð talin góð í botn- vörpu við Vestmannaeyjar, en léleg í drag- nót. í Faxaflóa voru aflabrögð i botnvörpu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.