Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 13

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 13
Æ G I R 35 dragnót heldur treg um sumarið, en þó fengu sumir bátanna sæmilegan afla. í veiðistöðvunum á Snæfellsnesi stunduðu nokkrir bátar dragnótaveiðar. Var afli þar léiegur í júlí, en góður allt haustið. Rysj- ótt tíðarfar hamlaði þó sjósókn til muna. Reknetjaveiðar voru stundaðar í Faxaflóa um sumarið, og var afli góður. Þegar kom fram á haustið tregðaðist aflinn og auk þess voru gæftir stirðar. Dragnótaafli var talinn sæmilegur um haustið, einkum í september, en aftur var afli botnvörpubátanna tregur. Mestur hluti aflans i fjórðungnum var, eins og áður, fluttur út ísvarinn. Frysting- in jókst þó allmikið frá því sem áður.hafði verið. Útflutningi ísvarða fisksins var hag- að með svipuðu móti og' árið áður. Skip M. O. F. sáu um flutninginn frá Faxaflóa, en íslenzk og færeysk fiskkaupaskip tóku fiskinn í Vestmannaeyjum og á Snæfells- nesi. Seinni hluta vertíðarinnar var ís- lenzkum og færeyskum skipum þó gefið leyfi til fiskkaupa í höfnunum við Faxa- flóa svo. og á ísafirði. Lifrarfengur var að þessu sinni nokkru meiri en árið áður, sem stafar af því hvorutveggja, að aflamagnið var meira og fiskurinn yfirleitt betur lifraður. Lifrarmælingar, sem gerðar voru i Vest- inannaeyjum, sýndu eftirfarandi: Úr 600 kg af fiski fengust: 10. febrúar ..... 40.7 ltr. lifur 29. febrúar ..... 42.7 — — 20. marz ........ 34.8 — — Mælingar frá fyrra ári til samanburðar eru ekki fyrir hendi. Lifrarmælingar í Sandgerði sýndu svo- felldan árangur: (Mælingar frá fyrra ári til samanburðar eru ekki fyrir hendi.) Úr 600 kg af fiski fengust: 9. janúar ........ 42 ltr. lifur 1. febrúar ....... 41 — — 22. febrúar ....... 39 — — 29. febrúar ....... 37 — — 13. marz .......... 36 — — 27. marz .......... 30 Itr. Iifur 11. apríl ......... 24 — — í Keflavík sýndu mælingarnar eftirfar- andi: Úr 600 kg af fiski fengust: 7. janúar ........ 41.5 Itr. lifur 11. janúar ........ 42.7 — — 15. febrúar ....... 43.0 — — marz .......... 34.0 — — Samanborið við fyrra ár hefur fiskur- inn nú verið heldur meira lifraður framan af vertíðinni, en aftur minna í marzmán- uði. Á Akranesi sýndu mælingarnar eftir- farandi: Úr 600 kg af fiski fengust: 1. febrúar .... 108 fiskar 22. febrúar .... 80 — 1. marz ....... 98 — 15. marz ......... 52 — 1. apríl ........... 72 —- 15. apríl ............ 90 — 39 ltr. lifur 39 — — 36 — — 46 — — 32 — — 24 — — Samanborið við fyrra ár hefur fiskur- inn verið heldur minna lifraður framan af vertíðinni, svo og um miðjan apríl, en aft- ur töluvert meira um miðbik vertíðar- innar. b. Vestfirðingafjórðungur. Tafla VII sýnir þáttöku í útgerðinni í Vestfirðingafjórðungi árið 1944 og 1943. Togararnir í fjórðungnum voru allir gerðir út á árinu og flestir allt árið. Aðeins eitt línugufuskip er í fjórðungn- um og var það gert út um vorið til ísfisk- flutninga, en á síldveiðar um sumarið. Hinir stærri þiljubátar, yfir 12 rúml., voru flestir gerðir út á vetrarvertíð og um sumarið, og voru þá hinir stærri þeirra á síldveiðum. Af þiljuðum bátum eru flestir undir 12 rúml., og' voru þeir flestir gerðir út um vorið og sumarið. Er í sumum veiðistöðv- um, eins og t. d. Bolungavík, erfitt að koma við stærri bátum vegna erfiðra hafn- arskilyrða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.