Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Síða 15

Ægir - 01.02.1945, Síða 15
Æ G I R 37 Tafla VIII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Vestfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Uotnvörpu- veiði i ís Þorskv. með lóð ognetum Dragnóta- veiði Síldveiði með herpin. Sildveiði með rekn. Isfisk- fiutn. o. fi. Samtals 1944 Samtals 1943 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa rt Z '2 v: Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. « 5 rt ^ r-1 v Tala skipv. Janíiar . 3 81 46 443 » » » » » » » » 49 524 68 614 Kebrúar 4 110 52 497 » » » » » » » » 56 607 68 633 Marz ... 4 93 61 593 » » » » » » 3 30 68 716 92 768 April... 6 111 124 745 » » » » » » 3 32 133 888 128 930 Maí .... 6 109 162 865 » » » » » » 4 37 172 1011 194 1103 Júni .. . 6 108 149 647 24 123 » » » » 1 11 180 889 213 1043 Júli.... 3 84 83 344 16 75 19 281 » » » » 121 784 144 864 Ágúst .. 4 92 43 175 19 92 20 287 8 47 1 10 95 703 94 722 Sept. .. . 2 56 38 202 14 67 17 262 2 15 » » 73 602 70 606 Okt. ... 2 56 74 413 6 26 » » » » 3 24 85 519 89 569 Nóv. .. . 3 84 92 516 1 6 » » » » 3 26 99 632 105 692 Des. ... 3 84 76 524 » » » » » » 3 24 82 632 80 609 og ollu því að nokkru ógæftir, en um tíma iiin haustið var allgóður afli. Á Bíldudal og í Arnarfirði var afli dá- góður um vorið. Dragnótaafli var einnig allgóður um sumarið. Seint um haustið og fram í desember var afli góður þar. Frá Þingeyri var mjög litil útgerð á ár- inu. Afli var þar sæmilegur og góður um tíma um veturinn og vorið. Vetrarvertíðin á Flateyri var aflasæl, en ógæftir hömluðu mjög sjósókn framan af '’ertið. Vor- og sumarvertíð var allslitrótt iijá hinum stærri bátum, en smærri bátar, sem stunduðu liandfæraveiðar um vorið og kolaveiðar með netjum, fengu dágóðan afla. Á Suðureyri var afli góður á vetrarver- tíð, en gæftir stirðar, og einnig hamlaði hafís veiðum um tíma. Eins og á Flateyri stunduðu smærri bátar handfæraveiðar og kolaveiðar með netjum með góðum ár- angri um vorið. Haustvertíð var allgóð framanaf, en í nóvember og desember tregðaðist aflinn. 1 veiðistöðvunum við Djúpið, þ. e. Bol- nngavík, Hnifsdalur, Isafjarðarkaupstaður og Álftafjörður, var afli yfirleitt mjög góð- ur framan af vetrarvertíðinni, einkum í janúar og febrúar, þótt nokkrar frátafir yrðu vegna stirðra gæfta og hafíss. Þó töfðust bátar úr Bolungavik minna frá af þessum orsökum en bátar annars staðar að úr Djúpinu. Um vorið var afli yfirleitt tregur. Sumarveiðar með línu voru stund- aðar slitrótt, en draganótaveiðar nokkuð, og var afli yfirleitt dágóður. Um haustið voru gæftir mjög slirðar framan af, en er kom fram í nóvember batnaði tíðin og var afli.góður eftir það. Nokkrir bátar stunduðu reknetjaveiðar um sumarið og öfluðu dável. I hinum smærri veiðistöðvum við Djúp- ið, í Ögurhreppi, Grunnavík, Hesteyri, svo og' Aðalvík á Ströndum, var afli yfirleitt góður framan af vori, nema í Ögurhreppi. Um haustið var aflinn í Ögurlireppi góður, en aftur tregur á liinum stöðunum. í Steingrímsfirði var afli allgóður fram- an af vori, en tregðaðist síðan. Um haustið var afli talinn í góðu meðallagi og gæftir sæmilegar. Verkun aflans á Veslfjörðum var með sama hætti og annars staðar. Var megin- hluti aflans fluttur út ísvarinn, en allmikið fór þó í frystihús. Um söltun var ekki að ræða svo neinu næmi. c. Norðlendingafjórðungur. Útgerð í fjórðungnum er elcki talin hafa byrjað fyrr en með febrúarmánuði,

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.