Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Síða 17

Ægir - 01.02.1945, Síða 17
Æ G I R 39 Tafla X. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botnvörpu- veiði i is Þorskv. m.lóð, net. og handf. Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. Sildveiði með rekn. fsfisk- fiutn. o. fl. Samtals 1944 Samtals 1943 _ > _ > _ > _ > _ rt « á — « á C3 £ a CS £ — CZ Q. - « a £ a rt a « ^ rH co rt r-* «3 £ 2 r-1 v. C5 Z H cc B 3 r-1 v. r-1 rH cfl rt ’Z H In rt '3 rt ‘jJ H co rt '3 r* "c/i Janúar . )) » » » » » » » » » » » » » » » Febrúar .. » » 18 106 » » » » » » » » 18 106 » » Marz 3 27 90 415 » » » » » » 6 56 99 498 95 495 April 6 55 152 627 » » » » » » 7 64 165 746 82 447 Mai ... 20 155 174 741 » » » » » » 4 36 198 932 181 803 Júni 13 100 110 498 20 91 » » í 5 » » 144 694 160 701 Júlí .... » » 91 295 15 59 44 565 » » » » 150 919 173 1075 Ájiúst » » 104 354 5 22 43 556 » » » » 152 932 183 1105 September. » » 89 313 1 4 42 549 » » » » 132 866 157 1023 Olttóber . . . » » 67 225 7 31 » » » » » » 74 256 109 435 Nóvember . » » 79 257 » » » » » » » » 79 257 109 419 Desember . » » » » » » » » » » » » » » » » ast veiðar ekki að jafnaði í fjórðungnum fyrr en kemur fram í marz, og var svo einnig að þessu sinni. 1 marz var afli yfirleitt góður fyrir Norðurlandi. Þó voru hér nokkrar undan- tekningar svo sem á Hofsósi, þar sem afla- brögð voru talin léleg, og á Húsavík var afli talinn misjafn. Á Siglufirði hófust veiðar í febrúar og var afli sæmilegur í þeim mánuði á liina stærri báta, en tregur á hina smærri, því að fiskur var ekki á grunnmiðum. Framan af april hélzt góður afli víðast hvar, en tregðaðist er leið á mánuðinn, enda voru þá oft stirðar gæftir. í maí var afli í veiðistöðvunum vestan Siglufjarðar mjög tregur og stirðar gæftir. Þó var allgóður afli fyrri hluta mánaðar- his á Skagaströnd hjá þeim bátum, er sóttu norður um Skaga. Á Siglufirði var afli góður framan af mánuðinum, en tregur seinni hlutann, og var tíðarfar þá einnig mjög stirt. Við Eyjafjörð var afli góður í maímán- nði, einkum á hina stærri báta, sem gátu sótt á djúpmið. Beituskortur hamlaði þó nokkuð sjósókn, þar sem fyrra árs síld var á þrotum, en sildveiði á Akureyrar- polli varð minni en vanalega. Nokkrir bátar stunduðu togveiðar í þessum mánuði og aflaðist yfirleitt vel á þá. í veiðistöðvunum austan Eyjafjarðar var afli mjög tregur og lítið róið. Var það hvorttveggja, að gæftir voru stirðar og skortur var á nýrri beitu. I júní var afli yfirleitt tregur bæði á grunnmiðum og djúpmiðum. Einkum var al'latregða hjá hinum smærri bátum. Þó var talinn dágóður afli á þilfarsbáta frá Ólafsfirði, en gæftaleysi hamlaði sjósókn smærri báta. í júlí og ágústmánuði var afli víða all- góður einkum framan af júlímánuði, en tregðaðist er kom fram í ágúst. Um haustið voru þorskveiðar lítið stundaðar fyrir Norðurlandi, enda stirðar gæftir, sem hömluðu sjósókn á djúpmið, og afli tregur. Þó var allgóður afli á Hofs- ós um tíma um haustið, en sjóferðir voru fáar. Sama er að segja um Þórshöfn, að afli var þar sæmilegur framan af septem- bermánuði. — Aflinn var mest fluttur út ísvarinn frá Norðurlandi. Þó var allmikið fryst þar eins og á Suður- og Vesturlandi. d. Austfirðingafjórðungur. 1 töflu X er yfirlit yfir tölu skipa og skipverja í Austfirðingafjórðungi í hverj- um mánuði áranna 1944 og 1943.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.