Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 17

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 17
Æ G I R 39 Tafla X. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botnvörpu- veiði i is Þorskv. m.lóð, net. og handf. Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. Sildveiði með rekn. fsfisk- fiutn. o. fl. Samtals 1944 Samtals 1943 _ > _ > _ > _ > _ rt « á — « á C3 £ a CS £ — CZ Q. - « a £ a rt a « ^ rH co rt r-* «3 £ 2 r-1 v. C5 Z H cc B 3 r-1 v. r-1 rH cfl rt ’Z H In rt '3 rt ‘jJ H co rt '3 r* "c/i Janúar . )) » » » » » » » » » » » » » » » Febrúar .. » » 18 106 » » » » » » » » 18 106 » » Marz 3 27 90 415 » » » » » » 6 56 99 498 95 495 April 6 55 152 627 » » » » » » 7 64 165 746 82 447 Mai ... 20 155 174 741 » » » » » » 4 36 198 932 181 803 Júni 13 100 110 498 20 91 » » í 5 » » 144 694 160 701 Júlí .... » » 91 295 15 59 44 565 » » » » 150 919 173 1075 Ájiúst » » 104 354 5 22 43 556 » » » » 152 932 183 1105 September. » » 89 313 1 4 42 549 » » » » 132 866 157 1023 Olttóber . . . » » 67 225 7 31 » » » » » » 74 256 109 435 Nóvember . » » 79 257 » » » » » » » » 79 257 109 419 Desember . » » » » » » » » » » » » » » » » ast veiðar ekki að jafnaði í fjórðungnum fyrr en kemur fram í marz, og var svo einnig að þessu sinni. 1 marz var afli yfirleitt góður fyrir Norðurlandi. Þó voru hér nokkrar undan- tekningar svo sem á Hofsósi, þar sem afla- brögð voru talin léleg, og á Húsavík var afli talinn misjafn. Á Siglufirði hófust veiðar í febrúar og var afli sæmilegur í þeim mánuði á liina stærri báta, en tregur á hina smærri, því að fiskur var ekki á grunnmiðum. Framan af april hélzt góður afli víðast hvar, en tregðaðist er leið á mánuðinn, enda voru þá oft stirðar gæftir. í maí var afli í veiðistöðvunum vestan Siglufjarðar mjög tregur og stirðar gæftir. Þó var allgóður afli fyrri hluta mánaðar- his á Skagaströnd hjá þeim bátum, er sóttu norður um Skaga. Á Siglufirði var afli góður framan af mánuðinum, en tregur seinni hlutann, og var tíðarfar þá einnig mjög stirt. Við Eyjafjörð var afli góður í maímán- nði, einkum á hina stærri báta, sem gátu sótt á djúpmið. Beituskortur hamlaði þó nokkuð sjósókn, þar sem fyrra árs síld var á þrotum, en sildveiði á Akureyrar- polli varð minni en vanalega. Nokkrir bátar stunduðu togveiðar í þessum mánuði og aflaðist yfirleitt vel á þá. í veiðistöðvunum austan Eyjafjarðar var afli mjög tregur og lítið róið. Var það hvorttveggja, að gæftir voru stirðar og skortur var á nýrri beitu. I júní var afli yfirleitt tregur bæði á grunnmiðum og djúpmiðum. Einkum var al'latregða hjá hinum smærri bátum. Þó var talinn dágóður afli á þilfarsbáta frá Ólafsfirði, en gæftaleysi hamlaði sjósókn smærri báta. í júlí og ágústmánuði var afli víða all- góður einkum framan af júlímánuði, en tregðaðist er kom fram í ágúst. Um haustið voru þorskveiðar lítið stundaðar fyrir Norðurlandi, enda stirðar gæftir, sem hömluðu sjósókn á djúpmið, og afli tregur. Þó var allgóður afli á Hofs- ós um tíma um haustið, en sjóferðir voru fáar. Sama er að segja um Þórshöfn, að afli var þar sæmilegur framan af septem- bermánuði. — Aflinn var mest fluttur út ísvarinn frá Norðurlandi. Þó var allmikið fryst þar eins og á Suður- og Vesturlandi. d. Austfirðingafjórðungur. 1 töflu X er yfirlit yfir tölu skipa og skipverja í Austfirðingafjórðungi í hverj- um mánuði áranna 1944 og 1943.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.