Ægir - 01.02.1945, Síða 27
Æ G I R
49
Loks flutti brezka matvælaráðuneytið
út allmikið af fiski eins og undanfarin ár.
Nokkur aukning varð á útflutningi ís-
varða fisksins frá árinu áður, svo sem sjá
má á yfirliti því, sem hér fylgir:
1944 1943
smál. smál.
sl. m. haus.
íslcnzk skip með eigin afla .... S3 995 73 144
fsl. fiskkaupaskip og leiguskip . . 30 236 17 873
Færeysk fiskkaupaskip 29 654 27 359
Skip brezka matvælaráðuneytisins 31 159 45 519
Samtals 175 044 163 895
Um 48% af fiskinum var eigin afli is-
lenzkra skipa, og er það heldur meira en
árið áður. Sömuleiðis var hluti íslenzku
fiskkaupaskipanna allmikið hærri nú en
á fyrra ári. Er það hvorttveggja, að þau
fóru nú fleiri ferðir en þá og auk þess voru
erlend skip í leigu mun 'fleiri en árið áður,
svo sem áður var getið. Magn það, sem
færeysku skipin keyptu fyrir eigin reikn-
ing, var lítið eitt meira en áður. Aftur á
móti fluttu skip brezka matvælaráðuneyt-
isins mun minna út en árið áður. Voru að
þessu sinni færri skip í þessum flutning-
um en áður og er vetrarvertíðinni lauk,
hætti ráðuneytið alveg að flytja fisk. Þeg-
ar leið á vertíðina voru þau svæði, sem
áður höfðu verið lokuð íslenzkum og fær-
eyskum fiskkaupaskipum, gefin frjáls að
nokkru leyti og með öllu að Iokinni ver-
tíð. Var þetta mjög til aukins hagræðis
fyrir þessi skip.
Verðlag á þeim fiski, sem keyptur var
í skip hér við land, var fastbundið samkv.
samningi við brezka matvælaráðuneytið,
og var hið sama og gilt hafði árið áður.
Gilti það til ársloka, en þá var samnings-
timabilinu lokið.
Svo sem áður var getið, urðu breytingar
á hámarksverði á ísvörðum fiski á brezka
markaðnum á árinu. Eins og árið áður var
sett sumarverð, er var nokkru lægra en
verð það, sem gilt hafði um veturinn. Var
sumarverðið hið sama og gilt hafði sum-
arið 1943, en sá var þó munurinn, að það
var sett á um mánuði fyrr en þá, eða 13.
Tafla XX. ísfisksölur línugufuskipa og
mótorskipa 1944.
Nöfn skipanna Tala söluferða Brúttó- sala £
1. Ms. Albert 31 720
2. Ms. Alsey 6 46 613
3. Ms. Austerlitz 48 806
4. Ms. Birkir 4 16 405
5. Es. Bjarki 2 18 640
6. Ms. Bodasteinur . . . . 7 28 143
7. Ms. Búðaklettur . . . . 4 27 034
8. Ms. Dagný 5 217
9. Ms. Eldborg 52 668
10. Ms. Erna 39 103
11. Ms. Fagriklettur . . . . 47 664
12. Ms. F’alkur 3 254
13. Es. Fjölnir 24 234
14. Ms. Grótta 6 52 887
15. Ms. Gunnvör 39 236
16. Ms. Hafborg 8 128
17. Ms. Hamona 76 599
18. Ms. Helgi 57 756
19. Es. Hrimfaxi 103 985
20. Es. Huginn 43 414
21. Es. Jökull 53 185
22. Ms. Kristján 3 18 101
23. Ms. Little Emma . .. 3 10 599
24. Ms. Magnús 27 360
25. Ms. Mary ilargareth 15 193
26. Ms. Narfi 27 547
27. Ms. Richard 3 13 931
28. Ms. Rifsnes 32 908
29. Ms. Royndin frida . . 10 65 737
30. Ms. Rúna 15 014
31. Es. Sigriður 5 963
32. Ms. Skaptfellingur . . 10 38 598
33. Ms. Snæfell 59 655
34. Ms. Solbrun 737
35. Ms. St. Jacques . . . . 2 13 316
36. Ms. Stetla 4 13 320
37. Ms. Súlan 21 030
38. Es. Sverrir 4 26 117
39. Es. Sæfell 8 145 846
40. Ms. Sæfinnur 5 30 417
41. Ms. Thurid 1 2 11 885
42. Ms. Westsvard Ho .. 1 4 060
Saintals 190 1 422 025
maí. Um haustið, 21. okt., var svo sett
vetrarverð, hið sama og veturinn áður.
Hámarksverðið, seill gilti á árinu var því
sem hér segir Slægt með haus: (£ pr. kit) ls/f,-51/.o
Fyrir 1S/s Eftir 21/io
£ s d £ s d £ s d
Heilagfiski .... 10-14-2 10- 5- 0 10-14-2
Flatfiskur (koli) Slægt og liausað: ... 7-14-2 7- 5- 0 7-14-2
Þorskur og ýsa .... 4-5-0 3-15-10 4- 5-0
Ufsi .... 4-0-0 3-10-10 4- 0-0
Sleinbítur .... 3-3-4 2-14- 2 2- 3--4