Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 27

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 27
Æ G I R 49 Loks flutti brezka matvælaráðuneytið út allmikið af fiski eins og undanfarin ár. Nokkur aukning varð á útflutningi ís- varða fisksins frá árinu áður, svo sem sjá má á yfirliti því, sem hér fylgir: 1944 1943 smál. smál. sl. m. haus. íslcnzk skip með eigin afla .... S3 995 73 144 fsl. fiskkaupaskip og leiguskip . . 30 236 17 873 Færeysk fiskkaupaskip 29 654 27 359 Skip brezka matvælaráðuneytisins 31 159 45 519 Samtals 175 044 163 895 Um 48% af fiskinum var eigin afli is- lenzkra skipa, og er það heldur meira en árið áður. Sömuleiðis var hluti íslenzku fiskkaupaskipanna allmikið hærri nú en á fyrra ári. Er það hvorttveggja, að þau fóru nú fleiri ferðir en þá og auk þess voru erlend skip í leigu mun 'fleiri en árið áður, svo sem áður var getið. Magn það, sem færeysku skipin keyptu fyrir eigin reikn- ing, var lítið eitt meira en áður. Aftur á móti fluttu skip brezka matvælaráðuneyt- isins mun minna út en árið áður. Voru að þessu sinni færri skip í þessum flutning- um en áður og er vetrarvertíðinni lauk, hætti ráðuneytið alveg að flytja fisk. Þeg- ar leið á vertíðina voru þau svæði, sem áður höfðu verið lokuð íslenzkum og fær- eyskum fiskkaupaskipum, gefin frjáls að nokkru leyti og með öllu að Iokinni ver- tíð. Var þetta mjög til aukins hagræðis fyrir þessi skip. Verðlag á þeim fiski, sem keyptur var í skip hér við land, var fastbundið samkv. samningi við brezka matvælaráðuneytið, og var hið sama og gilt hafði árið áður. Gilti það til ársloka, en þá var samnings- timabilinu lokið. Svo sem áður var getið, urðu breytingar á hámarksverði á ísvörðum fiski á brezka markaðnum á árinu. Eins og árið áður var sett sumarverð, er var nokkru lægra en verð það, sem gilt hafði um veturinn. Var sumarverðið hið sama og gilt hafði sum- arið 1943, en sá var þó munurinn, að það var sett á um mánuði fyrr en þá, eða 13. Tafla XX. ísfisksölur línugufuskipa og mótorskipa 1944. Nöfn skipanna Tala söluferða Brúttó- sala £ 1. Ms. Albert 31 720 2. Ms. Alsey 6 46 613 3. Ms. Austerlitz 48 806 4. Ms. Birkir 4 16 405 5. Es. Bjarki 2 18 640 6. Ms. Bodasteinur . . . . 7 28 143 7. Ms. Búðaklettur . . . . 4 27 034 8. Ms. Dagný 5 217 9. Ms. Eldborg 52 668 10. Ms. Erna 39 103 11. Ms. Fagriklettur . . . . 47 664 12. Ms. F’alkur 3 254 13. Es. Fjölnir 24 234 14. Ms. Grótta 6 52 887 15. Ms. Gunnvör 39 236 16. Ms. Hafborg 8 128 17. Ms. Hamona 76 599 18. Ms. Helgi 57 756 19. Es. Hrimfaxi 103 985 20. Es. Huginn 43 414 21. Es. Jökull 53 185 22. Ms. Kristján 3 18 101 23. Ms. Little Emma . .. 3 10 599 24. Ms. Magnús 27 360 25. Ms. Mary ilargareth 15 193 26. Ms. Narfi 27 547 27. Ms. Richard 3 13 931 28. Ms. Rifsnes 32 908 29. Ms. Royndin frida . . 10 65 737 30. Ms. Rúna 15 014 31. Es. Sigriður 5 963 32. Ms. Skaptfellingur . . 10 38 598 33. Ms. Snæfell 59 655 34. Ms. Solbrun 737 35. Ms. St. Jacques . . . . 2 13 316 36. Ms. Stetla 4 13 320 37. Ms. Súlan 21 030 38. Es. Sverrir 4 26 117 39. Es. Sæfell 8 145 846 40. Ms. Sæfinnur 5 30 417 41. Ms. Thurid 1 2 11 885 42. Ms. Westsvard Ho .. 1 4 060 Saintals 190 1 422 025 maí. Um haustið, 21. okt., var svo sett vetrarverð, hið sama og veturinn áður. Hámarksverðið, seill gilti á árinu var því sem hér segir Slægt með haus: (£ pr. kit) ls/f,-51/.o Fyrir 1S/s Eftir 21/io £ s d £ s d £ s d Heilagfiski .... 10-14-2 10- 5- 0 10-14-2 Flatfiskur (koli) Slægt og liausað: ... 7-14-2 7- 5- 0 7-14-2 Þorskur og ýsa .... 4-5-0 3-15-10 4- 5-0 Ufsi .... 4-0-0 3-10-10 4- 0-0 Sleinbítur .... 3-3-4 2-14- 2 2- 3--4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.