Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Síða 28

Ægir - 01.02.1945, Síða 28
50 Æ G I R Tafla XXI. Yfirlit yfir ísfisksölur línu- gufuskipa og mótorskipa í Englandi í hverjum mánuði 1944. Ferðir £ Janúar 2 741 Febrúar 113 017 Marz 34 270 670 Apríl 35 326 954 M a í 160 253 Júni 17 129 578 Júli 96 762 Ágúst 87 327 September 60 987 Október 27 311 Nóvember 7 61 170 Desember 85 255 Samtals 190 1 422 025 Þessar breytingar á hámarksverðinu koma greinilega fram í meðalverði fisks- ins, sem seldur var á brezka markaðnum, einkum togarafisksins. Á meðan vetrar- verðið gilti á vertíðinni var meðalverð pr. kg á togarafiskinum frá kr. 1.68 í marz í kr. 1.74 í febrúar og apríl. Hið tiltölulega lága verð í marz stafaði af því, hversu mik- ill hluti aflans var þá ufsi, en hann var nokkru lægri í verði en þorskurinn, sem var yfirgnæfandi aðra mánuði vetrarver- tiðarinnar. í maímánuði varð meðalverð kr. 1.56 og kemur þá fram verðlækkunin, sem varð 13. maí. í júní, en það var fyrsti heili mánuðurinn, sem sumarverðið gilti, var meðalverð kr. 1.45. Lægstu mánuðir ársins urðu þó júlí og ágúst með kr. 1.26 meðalverð pr. kg, en mikill hluti afl- ans var þá „ruslfiskur". Hækkun há- marksverðsins 21. október hafði þau áhrif, að meðalverðið hækkaði úr kr. 1.36 í september í kr. 1.51 í október. Hækkunin kom þó ekki greinilega fram í þeim mán- uði vegna þess hve seint hún kom, en í nóvember og desember var meðalverðið kr. 1.67. Að verðið varð ekki eins hátt í þessum mánuðum og á vetrarvertíðinni, enda þótt hámarksverðið væri hið sama, stafaði af því, að ufsinn var nú mun meiri en þá. Meðalverð á togarafiski yfir árið varð kr. 1.54 pr. kg, en kr. 1.53 árið áður. Breytingarnar á hámarksverðinu komu ekki eins niður á þeim skipum, sem keyptu fiskifin í landi og fluttu hann út til sölu á brezkum markaði. Stafar það af því, að fiskur þeirra er öðru vísi samansettur, þar sem meginhluti hans er þorskur, en ufsi' alveg' hverfandi. Einnig er í honum blutfallslega meira af hinum dýrari fisk- tegundum, svo sem flatfiski. Meðalverð á þeim fiski yfir árið varð kr. 1.77, en kr. 1.71 árið áður. Tafla XXII. Fiskmagn keypt af frystihúsunum í hverjum mánuði ársins 1944 og 1943. Skarkoli hykkvalúra Lang- lúra Witch Stór- kjafta Megrim Sand- koli Dab Heilag- fiski Ska I II III I II III 1 Janúar . . . » » » » » » » » » 1 885 1 6 2 Febrúar . . » » » » » » » » » 8 765 1 6 3 Marz .... 4 008 » 1 468 » » » » » » 14 889 1 6 4 April .... 48 421 » » 1 112 » » 260 » » 10 530 5 Mai 18 490 1 810 931 26 628 » » 9 021 » » 28 155 9 6 Júni 150 527 12 499 8 815 75 040 1 240 634 14 030 5 000 » 28 533 3 7 Júlí 99 898 3 191 2 553 19 253 » » 25 570 » 104 27 130 1 6 8 Ágúst .... 85 563 2 428 966 12 172 » » 10 775 » 3 766 17 891 6 9 Sept 78 928 7 800 4 894 2 243 270 » 350 » 105 16 860 10 Okt 31 267 » » 12 » » 178 » 1 850 28 941 11 Nóv 27 138 2 338 1 686 1 347 » » » » » 23 013 7 12 Des 998 90 85 » » » » » » 3 143 4 Samt. 1944 545 238 30 156 21 398 137 807 1 510 634 60 184 5 000 5 825 209 735 103 — 1943 575 412 44 286 26 205 381 903 1 825 640 135 812 541 8 675 193 004 22 9 90 31

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.