Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 28

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 28
50 Æ G I R Tafla XXI. Yfirlit yfir ísfisksölur línu- gufuskipa og mótorskipa í Englandi í hverjum mánuði 1944. Ferðir £ Janúar 2 741 Febrúar 113 017 Marz 34 270 670 Apríl 35 326 954 M a í 160 253 Júni 17 129 578 Júli 96 762 Ágúst 87 327 September 60 987 Október 27 311 Nóvember 7 61 170 Desember 85 255 Samtals 190 1 422 025 Þessar breytingar á hámarksverðinu koma greinilega fram í meðalverði fisks- ins, sem seldur var á brezka markaðnum, einkum togarafisksins. Á meðan vetrar- verðið gilti á vertíðinni var meðalverð pr. kg á togarafiskinum frá kr. 1.68 í marz í kr. 1.74 í febrúar og apríl. Hið tiltölulega lága verð í marz stafaði af því, hversu mik- ill hluti aflans var þá ufsi, en hann var nokkru lægri í verði en þorskurinn, sem var yfirgnæfandi aðra mánuði vetrarver- tiðarinnar. í maímánuði varð meðalverð kr. 1.56 og kemur þá fram verðlækkunin, sem varð 13. maí. í júní, en það var fyrsti heili mánuðurinn, sem sumarverðið gilti, var meðalverð kr. 1.45. Lægstu mánuðir ársins urðu þó júlí og ágúst með kr. 1.26 meðalverð pr. kg, en mikill hluti afl- ans var þá „ruslfiskur". Hækkun há- marksverðsins 21. október hafði þau áhrif, að meðalverðið hækkaði úr kr. 1.36 í september í kr. 1.51 í október. Hækkunin kom þó ekki greinilega fram í þeim mán- uði vegna þess hve seint hún kom, en í nóvember og desember var meðalverðið kr. 1.67. Að verðið varð ekki eins hátt í þessum mánuðum og á vetrarvertíðinni, enda þótt hámarksverðið væri hið sama, stafaði af því, að ufsinn var nú mun meiri en þá. Meðalverð á togarafiski yfir árið varð kr. 1.54 pr. kg, en kr. 1.53 árið áður. Breytingarnar á hámarksverðinu komu ekki eins niður á þeim skipum, sem keyptu fiskifin í landi og fluttu hann út til sölu á brezkum markaði. Stafar það af því, að fiskur þeirra er öðru vísi samansettur, þar sem meginhluti hans er þorskur, en ufsi' alveg' hverfandi. Einnig er í honum blutfallslega meira af hinum dýrari fisk- tegundum, svo sem flatfiski. Meðalverð á þeim fiski yfir árið varð kr. 1.77, en kr. 1.71 árið áður. Tafla XXII. Fiskmagn keypt af frystihúsunum í hverjum mánuði ársins 1944 og 1943. Skarkoli hykkvalúra Lang- lúra Witch Stór- kjafta Megrim Sand- koli Dab Heilag- fiski Ska I II III I II III 1 Janúar . . . » » » » » » » » » 1 885 1 6 2 Febrúar . . » » » » » » » » » 8 765 1 6 3 Marz .... 4 008 » 1 468 » » » » » » 14 889 1 6 4 April .... 48 421 » » 1 112 » » 260 » » 10 530 5 Mai 18 490 1 810 931 26 628 » » 9 021 » » 28 155 9 6 Júni 150 527 12 499 8 815 75 040 1 240 634 14 030 5 000 » 28 533 3 7 Júlí 99 898 3 191 2 553 19 253 » » 25 570 » 104 27 130 1 6 8 Ágúst .... 85 563 2 428 966 12 172 » » 10 775 » 3 766 17 891 6 9 Sept 78 928 7 800 4 894 2 243 270 » 350 » 105 16 860 10 Okt 31 267 » » 12 » » 178 » 1 850 28 941 11 Nóv 27 138 2 338 1 686 1 347 » » » » » 23 013 7 12 Des 998 90 85 » » » » » » 3 143 4 Samt. 1944 545 238 30 156 21 398 137 807 1 510 634 60 184 5 000 5 825 209 735 103 — 1943 575 412 44 286 26 205 381 903 1 825 640 135 812 541 8 675 193 004 22 9 90 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.