Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 58

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 58
80 Æ G I R Jaktamál. Margt var með nýja brumi fyrir íslenzka sjómanninn, er kynni tókust með honum og skútunni — þessari þiljuðu fleytu — er gat farið um allar rastir í samanburði við opnu bátana. Margir voru þar hlutirnir, sem hann kunni ekki heiti á. Hann fékk þó að heyra nöfn á þeim, en ekki lét hon- um ætíð vel að hal'a þau eftir. Danskan lét ekki vel í munni hans, það var í raun- inni hvorki danska né íslenzka, sem hann talaði, heldur nýtt mál, svo kallað jakta- mál. Ýmsar sögur hafa gengið af þessu sérkennilega tungutaki ísl. sjómanna, en margt af því hefur verið ýkt og afbakað. Hins vegar lifðu mörg orðskripi frá byrj- un skútualdar ótrúlega lengi, og má vel vera að enn hjari eitthvað af þeim. Walgarður gamli Breiðfjörð gaf eitt sinn út blað í höfuðstaðnum, er hann nefndi „Reykvíking“. Var þar aðallega rætt um bæjarmálefni, en einstöku smáklausu um annað efni var þó skotið þar inn. í septem- ber 1891 kom ein slík klausa í „Reykvík- ing“, og nefndist hún „Sýnishorn af jakta- máli á Breiðafirði um 1850“. Hversu trútt þetta sýnishorn er, veit ég ekki, né heldur hvaðan það er komið í hendur Breiðfjörðs. Líklegt er þó, að hann hafi fengið þennan samsetning frá einhverjum Breiðfirðing, því að þá þekkti hann marga. Ekki er held- ur loku skotið fyrir, að Breiðfjörð hafi sett þetta saman sjálfur og þá stuðst við æskukynni sín af breiðfirzkum jökturum. „Sýnishornið" er þannig orðrétt: „Bóndi kemur aðvífandi og mætir jakt- arformanni, heilsar honum og spyr hvern- ig honum hafi gengið í sumar. Formaðurinn svarar: „Ég' hef haft sver- an brekk oft og títt í sumar, og núna fyrir renna í ríkissjóð. Verði hins vegar tap á starfsemi sjóðsins, greiðist það úr hinum 130 millj. kr. sjóði. Fiskaflinn 31. des. 1944. (Miðað við slægðan flsk með haus.) Des. Jan.-des. Jan.-des. 1944 1944 1944 Fiskur, ísaður: smál. smál. smálé a) í útflutningsskip.. 1 475 91 045 89 129 b) Afli fiskiskipa útfl. af þeim 6124 83 995 74 768 Samtals 7 609 175 044 163 895 Fiskur til frystingar. 1 242 55 207 31 833 Fiskur i herzlu » 1 328 1 183 Fiskur til niðursuðu . 54 200 166 Fiskur i salt: a) Venjnl. saltfiskur. 478 3 701 3 772 b) Venjul. tunnusalt.. » » 312 c) Til neyzlu innanl. 3 093 3 991 » Síld: brædd, fryst, sölt. » 221 843 181 958 Samtals 12 476 461 314 383 121 Fiskaflinn 31. janúar 1945. (Miðuð við slægðan flsk með haus.) Jan. Jan. 1945, 1914, 1. Fiskur, isaður: smái. smái. a. í útflutningsskip ........... 7 019 2 508 b. Afli fiskisk. útfl. af þeim .. 6 507 4 088 Samtals 13 556 6 596 2. Fiskur til frj'stingar .......... 2 792 2 670 3. Fiskur til niðursuðu ....... 538 51 4. Fiskur i salt: a) venjul. saltf,. 538_______» Alls 17 004 9 317 ombil vikutíð, hefði allur vanlurinn geng- ið forlis, ef hankelið á mantelinu hefði skamfílast; og krúmmelsið á stammanum á rórinu var ombil knekkað í húllinu, ef ég hefði ekki gefið því misvisningu upp á tímann, og þá kvað ég þessa vísu, og skrif- aði hana upp hjá mér undir eins og ég var kominn ofaní káhittið Enkelblok i hankelhring hefur dummor flamma, knúst og brekkuð bekleðning á borðets krúmma stamma.“ Bóndi varð forviða, og sagðist aldrei bafa hugsað, að svo mikinn lærdóm þyrfti lil þess að vera á jöktum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.