Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 10
280 Vetrarmorgunn. IÐUNN sem vitjar einnig þín, þegar Jjú ert oröinn svo gamall, að þú ert aftur orðinn barn. — Deyja þá engir nema lítil börn? Af hverju hafði hann spurt að því? Það var vegna þess, að í gær hafði faðir hans farið fram í sveit með litla barnið, sem dó. Hann hafði borið það í kassa á bakinu til þess að grafa það hjá prestin- um og hreppstjóranum. Presturinn grefur holu niður í jörð hreppstjórans og syngur. — Verð ég einhvern tíma aftur lítið barn? spurði drengurinn, sjö vetra gainall. Og móðir hans, sem hafði sungið honum undarleg kvæði og útskýrt honum framandi Iönd, hún svaraði þreytulega, þar sem hún lá í rúminu, veik: — Þegar maður er orðinn gamall, [)á verður maður aftur eins og lítið barn. — Og deyr? spurði drengurinn. Það var strengur, í brjósti hans, sem hrökk, einn af þessum smágervu strengjum bernskunnar, sem hrökkva áður en maðurinn hefir gert sér þess grein, að þeir hljómi, og þessi strengur hljómar aldrei meir, hann er héðan í frá minning ein frá ótrúlegum dögum. — Við deyjum öll. Seinna um daginn hafði hann vakið máls á því að nýju, í þetta skifti við ömmu sína: — Ég veit um einn, sem aldrei deyr. — Jæja, garmskarnið, sagði hún, sneri frá honum höfðinu eins og hennar var siður, þegar hún leit á fólk, og rendi til hans auga niður með nefinu, hver er það? — Það er hann pabbi, sagði drengurinn. Og þö var hann alls ekki öruggur, nema sér kynni að skjátlast ,i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.