Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 12
282 Vetrarmorgunn. IÐUNN nppi í honum, og það var alveg áreiðanlegt, að Jiað var eldur í maganum á honum og að kona hreppstjórans ■var höfð til pess að hræra í honum, svo hann misti ekki út úr sér á hátíðisdögum. Og Jiannig var um öll húsá- höldin: í myrkrinu breyttust þau í fólk, sumt meiri háttar, sumt litilla manna, hnífarnir voru ófríðir bænd- ur, sem honum stóð stuggur af, bollarnir þreknar stúlk- ur með rósir í svuntunni og gerðu drenginn feiminn með rósum sínuni, og um hábjartan dag við máltiðir, þá varaðist hann að snerta við þessum persónum, var- •aðist jafnvel að gjóta til þeirra augunum til þess aö þau skyldu ekki sjá á honurn alt, sem hann vissi um þeirra æfintýr. Á næturnar voru þau merkileg eins og heill hreppur, á daginn slitin og slubbug, lítil fyrir sér ■eins og feimnir gestir, sem sjúga upp í nefið og þora •ekki að hreyfa sig, — hann, sem vissi svo margt um þau í frelsi næturinnar, leið önn fyrir þau í umkomu- feysi dagsins. En eitt var meðal þeirra, hafið yfir nótt og dag, yfir frjálsræði myrkursins, yfir umkomuleysi dagsins, sá hlutur, sein bar af öðrurn hlutum og lét þá sýnast sem einskis vert rusl, enda var hann vandlega geymdur niðri í fatakistu og börnin fengu ekki að sjá hann, nema á jólunum og á sumardaginn fyrsta, og þau fengu aldrei að snerta hann, svo dýrmætur var hann. Það var kökudiskurinn hennar mömmu — frá konu hreppstjórans á Otirauðsmýri. Hvað táknaði þá þessi •kökudiskur í raun og veru? Það var fegursti diskur heimsins. Það var mynd á honum af yndislegu húsi bak viö blómarunn. Og heim að húsinu liggur eggsléttur vegur með brosandi grængresi í kring. Og hver stendur á veg- inum slétta í bláum kjól með hvitan hatt, blóm í hend-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.