Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 26
29Ö Vetrarmorgunn. IÐONiV særa Ástu Sóllilju fram úr djúpum svefnsins. Þessi at- höfn endurtók sig eftir sömu reglum á hverjum morgni,. og enda Jrótt hún virtist Ástu sjálfri jafn-framandi á hverjum morgni, pá kunni drengurinn hana nógu vel til Jress að vera hennar minnugur æfilangt. Mikil fyrirmunun er að horfa upp á þessa eymd! Hálf-fullorðin manneskjan, ég segi pað satt! f>að er eins og þessir blessaðir aumingjar hafi hvorki ráð né rænu. Var nú i rauninni við pvi að búast, að nokkur, sem svaf á annað borð, gæti vaknað af þvílíku hjali? iJað' var engu líkara en gainla konan væri áð nöldra þetta við sjálfa sig inn á milli morgunsálmanna. Enda hélt Ásta Sóllilja áfram að sofa með höfuðið uppi í horniv opinn munninn, hnakkann keyrðan á bak aftur, annan lófann undir eyranu, en hinn opinn til hálfs ofan á sænginni, eins og hún byggist við pvi í svefninum, að einhver legði hamingjuna í .lófa hennar. Skyrtan hennar var stögluð í hálsmálinu og auðsjáanlega mikið hlaup- in. Svo hélt formálinn áfram: Það er svo sem auðséð, að pað er ekki til nokkui hugsun í jiessum aumingjum. Hvernig ættu nokkurn tíma að geta orðið manneskjur úr pessu, — hún talaði mjög i fleirtölu um Ástu Sóililju, — og eiga ekki nema einn skyrturæfil! (Hærra): Sóllilja, prjónarnir pínir bíða, manneskja! Það er kornið fram undir dagmál og bráðum hádegi. (Drengurinn staðreyndi aðferð öinm- unnar í tímareikningi æfinlega með jafn-mikilli undrun.) Svo er dálítil pögn, að pví undanteknu, að vatns- boginn stendur yndislega úr katlinum niður i pokann samfara dumbu hljóði, ilmprunginni gufu, og Ásta Söl- liija heldur áfram að sofa. Síðan heldur gantla konan áfram, meðan kaffið er að síga niður úr pokanum:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.