Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 33
iÐi-'NN Farið heilar, fornu dygðir! 303- tryggara, að láta hina gömlu hjátrú bitna á einum. manni, sem á sínurn tíma var hægt að hjólbrjóta og hengja eftir öllum Iistarinnar reglunt. En það gerðist margt á fjórum árum. Og þegar fylling tímans kom, varð það bert, að afhöfðun þessa fákæna og hysteriska gamalmennis var einkar ófullnægjandi uppbót fyrir alt það, sem í sölurnar hafði verið lagt. En það er upp úr þessu, að volæði vestrænna þjóða tekur að nálgast hámark sitt. Nú er flúið í líknarskjóli hjátrúarinnar. Stjórnendurnir, sem stóðu feður að þess- unt hörmungum, barðir áfram af blygðunarlausri gróða- fíkn, tóku að láta andleg þý sín hjala yfir valdalausri alþýðu urn sekt, syndasekt! Spilling „vor“ hafði leitt yfir oss þetta böl. Af einskærri tilviljun stóð svo heppi- lega á, að Þjóðverjar voru einmitt núna hvað spiltastir, verri en .„vér" hinir. Engum datt í hug, að það, semgert hafðí þýzku þjóðina að blindu verkfæri auðvaldsins, voru dygðir — ofurmagn dygðanna, og að það, sem hrapað hafði hinum í söniu ófarir, voru líka dygðir. Ef menn hefðu ekki verið alteknir af banvænum dygðum 1914, þá hefði ekki komið til neins ófriðar. Það er alt og sumt. Þjóðverjar voru einkar dygöugir um jiær mundir, og þó ekki annað sýnna en að þeir séu nú á bezta vegi með að hnekkja sínu fyrra meti. Þeir voru hraustir, drottin- hollir, löghlýðnir, fórnfúsir, þjóðræknir. Þeir voru fyr- irmyndar foreldrar. Þeir voru skyldurækin börn. Þeir trúðu á helgi hjónabandsins. Þeir trúðu á guð, sem þá hafði raunar ekki enn fengið þýzkan ríkisborgararétt, fremur en Hitler. 1 krafti þessara dygða fóru þeir í stríð og börðust eins og berserkir. 1 krafti þessara dygða sviku þeir orð og eiða við hlutlaust sniáríki og léku það eins og þegar ormur er marinn undir tá. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.