Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 37
IOUNN Farið heilar, fornu dygðir! 307 hvössust og upprifnust allra ilygða. Ég vík síðar a& ástinni til Jieirrar moldar, sem mann ól á brjóstum sér,. peirrar hollustu við átthaga sína, sem birtist í pessum látlausu orðum: „Blessuð sértu, sveitin mín, suinar, vet- ur, ár og daga." Hér ræðir um sinn að eins um ættjarð- arástina sem pólitískt tæki og arðuruxa á búum stjórn- arherra og auðmanna. Og pótt pað kunni að hryggja nazista og fascista og ýmsa pólitíska háspilara yfir- standandi augnabliks, pá verður pess ekki dulist, að mannkynssagan er einstaklcga fáfróð um pessa dygð. Hún er í mesta máta ósöguleg, og gæti pað gefið grun um, að hún væri ekki eins djúplægt eðlisboð eins og ofannefndir dándimenn vilja vera láta. Sannleikurinn er sá, að fyrir miðja 17. öld hafði svo að segja enginn maður heyrt hennar getið, hvað pá meir, nema Róm- verjar. Og ummæli peirra um, að pað væri fagurt að deyja fyrir ættjörðina, létu eins og meiningarlaust pvaður í eyrum Frakka á tímum Bourbonanna og lýta- lausra Englendinga á dögum Elísabetar drottningar. Menn börðust fyrir konunga, biskupa og fursta. Menn börðust til herfangs, kvenna eða yfirdrottnunar. Þeir voru tignir og mikils metnir, sem herjunum stýrðu, her- mennirnir sjálfir skríll, ruslaralýður. Og mjög er eftir- tektarvert, að pað er ekki fyr en á 19. öld, pá er ættjarð- arástin er víðs vegar orðin að taugaveiklaðri ástríðu, sem nokkrum lifandi manni dettur í hug að fara aö reisa pessu döti minnisvarða, gera úr pví göfugmenni og hetjur. Þetta áttu menn pó af heilbrigðri skynsemi í fórum sínum fram að peim tíma. Frakkar, sem til skamms tima hafa liaft einna verst orð á sér fyrir ættjarðarást allra pjóða, voru kynlega seinir á sér að uppgötva pessa frómu dygð. Það var sljórnbyltingin mikla 1789, sem svo að segja klíndi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.