Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 48
318 Farið heilar, fornu dygðir! IÐUNN' á ekkert skylt við hollustu og trúnað við það, sem vér unnum í raun og sannleika það, sem vitsmunir vorir hafa kent oss að sé rétt. Það, sem venjulega er átt viö með drottinhollustu, er iheldni þess, sent vér erum hættir að unna, trygð við trú, sem vér höfum vaxið upp úr, holiusta við stjórnmálastefnu, sent vér höfum ef til vill aldrei hugsað, samkvæði með afbrotum og afglöpum forráðamanna vorrar eigin þjóðar. Vér lítum smáum augum á manninn, sem skiftir um stjórnmála- stefnu, vini, trúarbrögð. Pó gæti hann verið gæddur iieirri tegund hugrekkis, sem vér mættum öfunda hann af. Drottinhollir hugir eru langþolnir við læknanleg mein og bætanlegan órétt. Það er þungbærasta mann- skemming þessarar dygðar. Vegna drottinhollustu vorr- ar látum vér óviðunandi stjórnskipulag lafa von úr viti, látum það hamla þróun vorri, unz sprenging, bylting er óhjákvæmileg. Ef vér í stað þess að virða hinn stað- fasta sauð, létum oss alment skiljast, að svo nefndar sannfæringar vorar hafa ekkert eilífðargildi, að það þarf að prjóna ofan við þær og neðan við árlega, og að sá maður er fífl, sem trúir því og ann sextugur, sem hann ,unni og trúði tvítugur, þá mundi með réttu mega telja þaö einn mesta vitsmunasigur þessarar ald- ar. Þá mundu stjórnmál vor og listir, opinbert lif vort og einkalíf fá skilyrði til þess að rjúfa svo hoilustu við fortíðina, sem vísindi vor og tækni hafa gert. Og það gerður aö gerast. Vér þurfum að ávinna oss nýja drott- inhollustu við sjálfa oss eins og vér erunr í dag, og þó einkum eins og vér verðum á morgun. Vér þurfum að uppræta gersamlega úr vitund vorri alla syndartilfinn- ingu til þess að geta veriö réttvíslega ótrúir því, sem einu sinni var rétt, sem nú er orðið rangt, en á morgun. verður banvæn villa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.