Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 51
'iÐUNN' Farið heilar, fornu dygðir! 321 fyrst og fremst talin trú kærleikans og miskunnsem- innar. Þessi banvæni tvískinnungur gengur í gegnum alla siðaspeki hins kristna heims, öll velsæmislög, all- ar drengskaparreglur. Hann skýrir og réttlætir flest það, sem afkáralegast er í fari voru, velmeinandi fólsku í órjúfandi samhengi við brjóstumkennanlega flónsku. Tökum til dæmis framkomu vestræns hermanns, er hann neytir allra bragða og hverrar viðurstygðar, semhanná kost, til f>ess að tortíma óvini sinum, en hættir lífi sínu nokkru seinna til þess að bjarga þeim druslum, sem •eftir kunna að vera af honum. Þetta er talið alveg einstaklega göfugt. i raun og veru er það verra en brjálæði, af því að það dulklæðir hið upprunalega grimdarverk í hjúp drengskapar og miskunnsemi, bregð- ur hulu á sjálfa villimenskuna. En játa verður það, að menn eru óðum að öðlast á þessu réttan skilning. Fátæklingarnir taka óðum að hafna ölmusunum sem móðgun. Og allsnægta-mönnun- um er að skiljast, að þeim mun hvorki tjá i framtíðinni að nota góðgerðastarfið sem friðþægingu né þægilegt hressilyf fyrir hugi sína. Atvinnuleysistryggingarnar i Englandi eru fáhnandi og byrjandi viðurkenning þess- arar staðreyndar. Og sú viðurkenning verður aldrei tekin aftur. Hún hefir einu sinni forðað Englandi frá öreigabyltingu. Hún gerir það ekki um aldur og æfi. En Englendingum stendur það enn til boða að afneita banvænum dygðum, eins og þeir gerðu þá. Og þeir gera það vafalaust. Sama leið stendur oss öllum opin. Vér þörfnumst nýrra dygða: réttlætis, umburðarlyndis, heiðarleika, vitsmunalegs áræðis. Án þeirra þurfum vér ekki að gera oss nokkra von um að geta giftusamlega hamið þau risaöfl, sem vísindi vor hafa lagt oss í hend- ur. Með þeim geturn vér hins vegar endurskapað sam- 21 Jðiinrt XVII.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.