Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 52
322
Farið heilar, fornu dygðir!
cðunn:
félag vort og gert það að yndislegum dvalarstað. En
atburðir síðustu mánaða sýna augljóslega, að i stjórn-
málum, fjármálum, réttarfari, albjóðaviðskiftum er þró-
un þeirra svo skamt á veg komið, að manni mætti
koma háð í hug við að heyra J>ær nefndar. Og j)ó eru
þær eina dagsbrúnin á skugga hinnar voðalegu nætur,,
sem nú grúfir yfir jörðinni. —
Ég skal að lokum geta þess, að grein þessi er rituð'
út frá peim viðhorfum, sem hæfa myndu upplýstum
evrópskum lesanda, óskelfdum manni, sem veður hefir
af peim vanda, sem á upptök sín utan hans eigin lands..
Það er af pví, að hún er helguð ungum lesendum og
jjeirn öðrum, sem enn j)á eru ekki orðnir herfang hinnar
andlegu kölkunar. Einmitt yður, vökumönnum hinna
dýrmætu líðandi augnahlika, eru jæssar huglciðingar
mínar ætlaðar.
Vitið, að dygðirnar visna í rót og deyja eftir jiví sem
ár og aldir líða, og ritningarnar mást og orð Imirra
verða eins og fjarlægt bergmál af villu liðinna a’.da.
En á meðan gróa fram nýjar dygðir í hugum jjeirra,,
sem unna lífinu meira en dauðanum. Og vitið, að nú,
hin dýrmætu augnablik yfirstandandi tíma, einu augna-
blikin, sem j)ér eigið vald á um aldur og æfi, varir
J)etta j)rent: vísindi, vitsmunalegt áræði, réttlæti.
Og af j)essu er réttlætið rnest.
Lokið á gamlársdag 1933
Sigurdur Einarsson..