Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 59
ÍÐUNN Framvindan og sagan. 329' hluti af peirri lýðræöislegu uppreist, er að lokum rak þá frá stjórnarvöldum; með Riti um sidi hefst fall Bour-- bonanna úr veldisstóli," segir einn rithöfundur. En það voru ekki Bourbonarnir einir, sem höfðu á- stæðu til þess að kvarta undan þessari fyrstu heim- spekilegu greinargerð sögunnar — pessari fyrstu skipu- legu tilraun til þess að rekja orsakasambandið í þroska Norðurálfumanna. Óhjákvæmileg afleiðing tilraunarinn- ar var að varpa fyrir borð öllum yfirnáttúrlegum skýr- ingum á sögufyrirbærunum. Hér var með öðrum orðum neitað að taka það til greina, sem guðfræði þátímans. vildi leggja til málanna. Og ekki var minna um hitt vert, að Voltaire varpaði fyrstur manna fram þeirri skoðun, sem Gibbon síðar gerði svo mikið úr, að hinn. öri sigur kristninnar á heiðninni hefði lamað Rómaveldi og valdið því, að það fékk ekki veitt siðlausum árásar- þjóðum viðnám. Og að lokum sýndi höfundurinn þá smekkleysu, að setja Kína, Indland og Persland og trú- arbrögð þeirra á bekk með gyðingdómi og kristindómi Mismunurinn á trúarbrögðunum þurkaðist út, þegar svona vítt var horft yfir, og Austurlönd urðu nærri því aö sama skapi stórfeldari en Norðurálfan á sviði hugsunarinnar, eins og meira bar á þeim á landabréf- inu. Evrópa varð eins og tilraunaskagi út úr álfu og menningu, sem henni var mikilfengiegri að aldri og þroska. Það var engin furða, þótt menn ættu öröugt með að fyrirgefa Norðurálfumanni slík drottinssvik. En svo stórfelt sem þrepið var, er hér var stigið, þá er þó ekki enn verulega tekið að fást við að ieysa gát- una um, hver þau öfl séu, sem einkum réði um forlög; þjóðanna — hvort þær hefðust til veglegrar menningar eða hnignaði til ómenningar. Voltaire verður upphafs- maður að nýrri aðferð í söguritun; hann flytur mið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.