Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Qupperneq 63
IÐUNN
Framvindan og sagan.
Ii33
pjóöablöndun í hjúskap sé til aö dreifa — eftir því
sem dregur úr innfiutningi.
Peir, sem sérstaklega hafa lagt Jiaö fyrir sig að
rannsaka áhrif landfræðislegra einkenna á Jijóöirnar,
benda á, hve stórkostlegu máli fljótin hafi skift í
mannkynssögunni. Á bökkum Nílar, Ganges, Hoangho,
Yangtse, Eufrat, Tigris, Tiber, Pó-fljótsins, Dónár, Elbu,
Signu, Thames og Mississippi hefir hver stórmenningin
eftir aðra dafnað. Einn hendir á, að saga Rússlands
hefði orðið með alt öðrum hætti, ef stórárnar hefðu
runnið til norðurs, en ekki til suðurs. Pað er vegna
stefnu fljótanna, sem Rússar hafa alt af verið með aug-
un á Konstantínópel. Pað voru árnar, sem ollu Jiví, að
Rússland varð grisk-katólskt og jijöðin lengi svipaðri
Asíumönnum en Norðurálfu. Hún horfði ekki í vestur-
•átt fyr en siglingar liófust um Nevaána og Pétursborg
var reist.
Pegar minst hefir verið á fljótin, parf naumast á Jraö
aö drepa, hverju máli strandlengjan skiftir um forlög
og menningu Jrjóða. Fornaldarsaga Evrópu er saga
Miðjarðarhafsstrandarinnar. Vogskorið land og ótelj-
•andi eyjar ollu Jrví, að Grikkir komust sjóleiðis til
Perslands og Austurlanda yfirleitt. Peir urðu fyrir
hragðið aðalverzlunar|>jóð Miðjarðarhafs. Strandlengja
Asíu er stutt í samanhurði við flatarmál álfunnar. Þetta
hefir gert örðugt fyrir um verzlun og Jrar af leiðandi
auðsöfnun. Ameríka væri enn óhygt land að mestu, ef
járnbrautirnar hefðu ekki fært hvern staö svo að segja
ofan að strönd. Sumir líta pannig á ófriðinn mikla, að
par liafi aðallega veriö harist um hafnir, strendur og
höf. „Rússar hörðust um Eystrasalt, Þjóðverjar um Rin-
armynni, Frakkar um alla Rín, Austurríki um 'Trieste
L