Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 72
.342 Uppeldismál og sparnaður. iðunn Enginn skóli þjóðar vorrar hefir jafn-víðtæk áhrif á fræðslu og alhýðumentun á þessu landi. Frá honum liggja taugar út í hverja sveit og hvern bygðan af- dal. Hann nær að orka svo að segja á hug og sálarlíf hvers skólaskylds barns á íslandi — til sem mests gagns og heilla, að ósk allra þeirra, er við þann skóla vinna. Eru launakjör þeirra manna, sem vinna við eina þýðingarmestu uppeldisstofnun ríkisins þannig, aö þeir geti gefið sig óskifta að þvi starfi, sem auðsad- lega er nauðsynlegt að gert sé? Og í öðru lagi: Eiga þeir Jiess kost að heimsækja með stuttum millibilum helztu uppeldisstofnanir erlendis og flytja þannig inn í störf sín og verksvið kennaraefnanna þær umbætur, sem glæsilegastar hafa reynst til farsældar og heilla á auðmótaða æsku? Fjarri fer, að svo sé. Naumast mun til sú pakkhúsmannsstaða í Reykja- vík, er ekki sé stórum betur launuð en starfsmenn Kennaraskólans eru. Dyraverðir eða umsjónarmcnn barnaskólanna hafa, þegar metin eru hlunnindi þeirra — íbúð, ljós og hiti — til fjár, yfir 1000 kr. hærri árslaun heldur en fastir kennarar við Kennaraskóla islands. Þetta kann að þykja ótrúlegt, en er eigi að síður satt. Fjarri fer, að þetta sé sagt af lítilsvirðingu á starfi 'dyravarðanna né öfund yfir þeirra hag. En þegar borinn er saman tilkostnaður við undirbúning þessa tvenns kon- ar starfa og kostnaður, er í þvi felst að geta int þau sómasamlega af höndum, þá spyr ég: Er nokkurt vit í þessu og því líku háttalagi ríkisins? Og er nokkur snefill af réttlæti í því gagnvart uppeldisinálum þjóðar- innar og hlutaðeigandi starfsmönni'.m? Borgar það sig fyrir ríkið, að níðast svo á þeim örfáu föstu starfs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.