Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 74
344
Uppeldismál og sparnað.ur.
IÐUNff
•eru, Sáttmálasjóði, 4000 kr. árlega kennurum sínum til:
utanfara urn síöustu 10 ár.
Ef Kennaraskólinn á að geta rækt það þýðingar-
mikia hlutverk, sem honum er ætlað, verður að 'skapa
kennurum hans Jietta tvent: Laíin, sem hægt er að
lifa við og gera Jieim kleift að helga krafta sína
kenslustörfunum. í öðru lagi ætla skólanum fastan ár-
legan fjárstyrk, kennurum hans til utanfara og í erind-
um. er fyr um getur. Nú fá allir (4) fastir starfsmenn.
skólans (skólastjóri með talinn) goldin minni laun sam-
ials eri eftirlitsmaðurinn með bönkum og sparisjóðum
hafði einn árið 1931 fyrir starf, sem æði-mörgum er
óljóst í hverju sé innifalið.
Ég spyr enn: Er nokkurt vit i [ressu? Er ekki sá
„sparnaður", sém kemur fram i Jressum dæmum, til
tjóns og minkunnar? Er ekki Jijóðinni nær að skapa
áhrifaríkustu stofnunum t sínum aðstöðu til Jress að
inna hlutverk sitt svo af hendi, sem starfsmenn Jieirra
f>rá, en er fyrirmunað vegna ósæmilegra og óbærilegra
launakjara, heldur en hefjast handa um „lagfæringu
fjárhagsins" á svipaðan hátt og bent hefir verið á í.
dæmunum um bankaeftirlitið og kennarastyrkinn?
Hallgr. Jónasson-