Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 75
JÐUNN Geimgeislarnir. Luplau Janssen, mag. srient. Fastastjörnurnar eöa sólirnar geisla án afláts feiki- legu orkumagni til allra átta í himingeimnum, og aiV eins hverfandi lítill hluti þessarar útgeislunar kernur öörum hnöttum til góöa. Svo virðist í fljótu bragði, aö- öll þessi orkukynstur fari til ónýtis, dreifist út um geim- inn sem rafbylgjur eða ljós- og hita-bylgjur og tapist lengra og lengra út í órafjarskann. Þegar vér horfum á lýsandi stjörnu, sem geislar út frá sér ljósi, hita o. s. frv., erum vér i raun og veru vitni aö stórkostlegri eyðingu á efni hennar. Efni einnar stjörnu er orkuforði hennar, og þetta orkumagn er svo mikið, að stjarnan getur haldið áfram að lýsa og geisla um nokkrar biljónir ára i minsta lagi. Og þótt vér dauðlegir og skammsýnir menn getum ekki gert oss i hugarlund slíkar órafjarlægðir í tíma, skiljunr vér samt sem áður, að fyrir hverri stjörnu hlýtur að reka að [>ví, að orkuforði hennar gangi til [mrðar. Eftir því sem vér bezt vitum, berst stjörnunni mjög lítiö- orkumagn utan að — svo lítið, að það hverfur ger- samlega í samanburði við þau feikn, sem hún geislar út frá sér. Hvarvetna í rúminu viröist þessi upplausnar-starfsemj eiga sér stað. Aftur á móti verðum vér lítt varir þeirrar starfsemi, sem fer í gagnstæða átt, byggir upp aftur með því að safna hinu útgeislaða orkumagni saman á ný til efniviðar i nýjar stjörnur í stað þeirra, et
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.