Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 76
Geimgeislarnir.
IÐUNN
34H
slokkna. Að J>essi síðar talda starfsemi eigi sér stað,
hafa menn lengi haft hugboð um, en Jiað er fyrst nú á
síðustu árum, að uppgötvast hafa fyrirbrigði, sem vafa-
iítið munu standa í sambandi við slíka uppbyggingu.
Frá pessum merkilegu fyrirbrigðum verður nú sagt
lítið eitt.
011 orka ílyzt gegnum rúmið sem rafbylgjur, með
300 ()()() kílðmetra hraða á sekúndu. Það er talað um
margar tegundir af slikum bvlgjum, en það, sem að-
greinir þær, er ekkert annað en lengdin: taia bylgjanna
• á sekúndu hverri eða fjarlægðin í metrum af einum
öldukanibinum á annan. Lengstar eru útvarps-bylgj-
urnar; þar skiftir fjarlægðin milli öldufaldanna kíló-
metrum. Miklu styttri eru Ijósbylgjurnar; j>ær hafa
öldulengd, er nemur að eins nokkrum púsundustu hlut-
um úr millimetra. Til skamms tíma voru bylgjur
Gamma-geislanna pær styztu, er menn pektu, en geisla
pessa senda ýms geislaefni frá sér, og líkjast peir
mjög vissum tegundum Röntgen-geisla. Nú eiga geislar
rhisjafnlega auðvelt tneð að komast gegn um gufulivolf
járðar, og fer pað eftir bylgjulengd peirra. Geislum
með tiltölulega mikilli bylgjulengd veitist pað auðvelt.
Þannig er pað með útvarps-bylgjur, svo og hita- og
Ijós-bylgjur. Útfjólubláir Ijósgeis'.ar, sem liafa nijög
litla bylgjulengd, stöövast af loftinu. Sama er að segja
um ýmsa Röntgen-geisla.
Gamma-geislarnir eru aftur á móti tnjög sterkir. Þeir
fara gegnum pykkar stálplötur og geta borist alt að
kílómetra í loftinu, áður en peir nema staðar. Enn
sterkari eru pó ýmsir nýir geislar, sem menn liafa upp-
;götvað fyrst nú á siðustu árum.
Pegar í byrjun pessarar aldar var tnönnum kunnugt
um pað, að hvarvetna á yfirborði jarðar varð vart