Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 78
348 Geimgeislamir. IÐUNK legur; svo virtisí sem geislunin væri sterkust, er Vetr- arbrautin stóð beint yfir jöklinum. I’að er auðvitað mál, að athuganir þessar vöktu stór- kostlega athygli meðal vísindamanna og urðu til þess, að ýmsir tóku að rannsaka þessi .fyrirbrigði nánar.. Vísindamennirnir mældu styrkleika og aðrar eigindir þessara geisla og tóku að grufla yfir hugsanlegum, uppruna slíkrar „hæðargeislunar". Ferðir Piccards pró* fessors með flugkúlu upp í háloftin eru t. d. mikils- verður liður í rannsóknum þessum. Ekki hvað minsta þýðingu hafði það að mæla ná- kvæmlega bylgjulengdir þessara geisla, og einhverjar merkilegustu rannsóknir í þeim efnum hafa verið gerð- ar af amerískum vísindamönnum — einkum af Millikan.. Þessar rannsóknir voru í því fólgnar að komast að raun um, hve mjög drægi úr magni geimgeislanna„ er þeir hefðu farið gegn um vatn, mismunandi djúpt.. Rannsóknir þessar fóru fram á fjallavötnum í Ame- riku og leiddu það i ljós, að geimgeislarnir eru aðallega. af þrem bylgjulengdum. Styzta bylgjuléngdin, sem heyrir til styrkustu geislunum, fer ekki mikið fram úr einum biljónasta hluta úr millímetra, en biljón er, eins. og vér vitum, miljón miljóna og er skrifað með einum og tólf núllum. Af þessu má svo draga mikilsverðar ályktanir. öll geislun kemur af ákveðnum ummyndunum eða. breytingum, sem eiga sér stað í eindum (atom) einhvers efnis. Sólarljósið, sem berst til jarðarinnar, er t. d. ekk- ert annaö en árangur slíkra ummyndana í ótölulegum grúa einda í sólinni. Með því að rannsaka litróf sólar- Ijóssins getum vér komist að nokkurn veginn öruggri niðurstöðu um, hvers konar ummyndanir það eru, sem. eiga sér stað í eindum sólarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.