Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 80
350 Geimgeislarnir. IÐUNN geislanna, á sér hvergi stað i geislaefnum jarðarinnar og er þar yfirleitt óhugsanlegt. Hið eina, er hér gæti komið til ólita, væri kraftar þeir, er byggja u|>p eindir frumefnanna af frumeindum og rafeindum. Nú saman- stendur eind vatnsefnis af einni frumeind og einni raf- cind. Heliumkjarni er aftur samsettur af fjórum frum- eindum og tveim rafeindum o. s. frv. Vér getum nú hugsað oss, að einhvers staðar úti í rúminu sameinist frumeind og rafeind og myndi vatnsefniseind. Efniseind [tessi mætir svo á leiö sinni annari frumeind og tekur hana upp í sig. Þessar sameiningar hafa ekki í för meö sér neitt verulegt orkutap né geislun. En svo hugsum vér oss, að tvær slíkar eindir — hvor um sig samsett af tveim frurneindum og einni rafeind — hittist og renni satnan. Myndast jrá helíumkjarni, og við j)essa samein- ingu verður geysilegt orkutap. Orkutap Iretta kernur fram sem geislun, og með nákvæmunr útreikningum hafa vísindamennirnir komist að þeirri furðulegu niður- stöðu, að slik geislun hlyti einmitt að fá sömu bylgju- lengd og þá, sem mæld hefir verið hjá hinum styrk- ustu geimgeislum. Petta bendir til, að einhvers staðar úti í geimnum eigi sér stað helíum-myndun. En helíum er mjög létt lofttegund og næst vatnsefninu það frum- efnið, sem einfaldast er að gerð. Meö líkum hætti hefir verið rannsökuð myndun súr- efnis- og kísil-einda, en þessi frumefni bæði eru einhver allra algengustu og útbreiddustu efni þcssa heims. Otreikningar hafa leitt í ljós þá merkilegu stað- reynd, að rnyndun eindakjarna ])essara efna hefir í för með sér orkutap og geislun, sem svarar nákvæmlega til þeirra bylgjulengda, sem mældar hafa verið hjá tveim öðrum aðaltegundum geimgeislanna. Hað er því fnll ástæða til að ætla, að geimgeislunin sé einmitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.