Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 85
IÐUNN Geiingeislar. 355. eða annan hvítan dverg. Við yfirborð hvíta dvergsins er aðdráttaraflið ntörgum sinnum sterkara — vegna þéttleika stjörnunnar en á yfirborði sólar vorrar.. Efniseind, sent berst inn í þetta öfluga kraftsvið, á vissulega aldrei afturkvæmt þaðan. Pannig getum vér hugsað oss, að hvitu dvergarnir, sent reika hljóðlaust um rúmið, safni að sér hinum nýmynduðu efniseindunt og nteð þessunt hætti birgi sig upp smátt og smátt af nýju efni og nýrri orku, sem hjálpar þeim yfir depil hins dauða jafnvægis og hrindir þeim af stað inn á brautir nýrrar þróunar. Springur tunglið ? BlaOatrétt frá Lundúnunt hermir, að liinn víðkunni stjömufræðingur Sir James Jeans hafi ný- lega í fýrirlestri látið i ljós þá skoðun, að lunglið ntuni í tiltölulega náinni framtíð nálgast jörðina og breytast svo við það, að það verði eins og egg í lögun. Og að lokum muni það sundrast við sprengingu og brotin mynda hring umhverfis jörðina, svipaðan hringununt um Satúrnus. Ekki er þess getið, að Sir James hafi til tekið, hvenær vér mætt- um eiga von á þessari sprengingu. Annars hafa menn fyr verið að bollaleggja um það, að (unglið dragist nær og nær jörðu. En talið liefir verið, að það myndi eiga langt í lancí, að tunglið kæmi svo nærri oss, að hætta væri á að það springi -< í fyrsta lagi eftir svo sem hundrað þúsund ár. — Og sennilega myndi slík sprenging ekki hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir jörðina. Nokkrir mánasteinar kynnu að falla niður á yfir- borð hennar, og í stað tunglsins gamla myndi jörðin fá um sig belti í líkingu við Satúrnus. Sprengingin sjálf yrði sennilega skyndileg. Ekki er það vitað, að slíkir viðburðir hafi átt sér stað innan sólkerfis vors síðan sögur hófust, en ýmislegt Jrykir benda á, að hringar Satúrnusar séu þannig til komnir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.