Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 86
IfMJNN
Dauði maðurinn.
i
John Galsivorthy
Vorið 1950 sátu lögfræðingur nokkur og vinur hans
yfir víni sínu og valhnetum. Lögfræðingurinn mælti:
„Um daginn, I>egar ég var að blaða í skjölum fööur
míns, rakst ég á úrklippu úr gömlu blaði. Hún er dag-
sett i dezember 19—. Það er kynlegt plagg. Ég skal
lesa það fyrir [iig, ef [n'i vilt.“
„Já, gerðu Iiað,“ sagði vinurinn.
Lögfræðingurinn las:
„Það vakti talsverða furöu í lögregluréttinum í Lond-
on í gær, er maöur nokkur, fátæklega til fara, en ann-
ars virðulegur útlits, snéri sér til dómarans og bað um
ráðleggingu. Vér birtum samtalið orðrétt:
„Herra dómari, má ég spyrja yður einnar sjiurning-
ar?“
„Ef ég get svarað henni.“
„l’að er bara Jietta: Er ég lifandi?"
„Farið í burtu."
„Mér er fullkomin alvara, hr. dómari. Mér er afar-
áríðandi aö fá að vita það; ég er keðjusmiður."
„Eruð þér með öllum mjalla?"
„Ég er alveg óbrjálaður, hr. dómari.“
„Hver er þá tilgangur yðar að koma hingað og spyrja
slíkrar spurningar?"
„Ég er vinnulaus, hr. dómari.“
„Hvað keinur það þvi við?“
„r>ví er svona varið, hr. dómari: Ég hefi verið vinnu-