Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 88
358
Dauði maðurinn.
IÐUNN
að i gærkveldi. Get ég ekki neytt neina aðra til að
gefa mér vinnu?
„Ég er hræddur um ekki.“
„Ég er orðinn mjög matarþurfi, hr. dómari; viljið Jiér
leyfa mér að betla á götunum?"
„Nei, nei, það get ég ekki. Pér vitið, að ég get það
ekki.“
„Jæja, hr. dómari, má ég stela?“
„Heyrið þér nú; j)ér megið ekki eyöa tíma réttarins
i j)vætting.“
„En, hr. dómari, j)að er mjög alvarlegt fyrir inér; ég
svelt bókstaflega heilu hungri. Viljið j)ér leyfa mér að
selja jakkann minn og buxurnar? —“ Umsækjandinn
hnepti frá sér jakkanum og sýndi bera bringuna. „Ég
hefi ekkert annað til að —“
„Þér megið ekki ganga ósæmilega klæddur; ég get
ekki Ieyft yður að brjóta lögin.“
„Jæja, herra, viljið j)ér aö minsta kosti gefa mér
leyfi til að sofa úti á nóttunni, án j)ess að eiga J>að á
hættu að verða tekinn fastur fyrir flakk?“
„Ég segi yður j>að í eitt skifti fyrir öll, að ég hefi
ekkert vald til að leyfa yður neitt af j>essu.“
„Hvað á ég j)á að gera, herra? Ég hefi ekkert sagt
yður nema sannleikann. Ég vil ekki brjóta lögin. Getið
þér kent mér ráð til að lifa matarlaus?"
„Ég vildi að ég gæti j)að.“
„Jæja, j)á spyr ég yður, herra: Er ég [>á eiginlega
lifandi út frá sjónarmiðum laga og réttar?"
„Það er nú spurning, maöur minn, sem ég ekki get
svarað. Á yfirborðinu virðist þér að eins vera lifandi, ef
þér brjótið lögin; en ég vænti þess, að þér gerið það
ekki. Ég kenni mjög í brjósti um yður; þér megið fá
krónu úr kassanum. Næsta mál!“