Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 94
364 Orð.ið er lausl. mUNM |>að svo seni eiga að þýða að vera að ra kla jörðina, liiröa búfé og hyggja hús uppi í sveit. Það kveður lítið að slíku! Takið ykkur upp og flytjið fil Reykjavíkur. Það veltist ekki um fyrir ykkur eftir ]>að. Óðar en pið eruð pangað komnir, strcyma peningarnir að ykkur úr ðllum áttum og þið verðið sattir til valda og metorða. Pið getið liygt yfir ykkur hallir og lifað svo hátt sem togaraeigendur og embættismcnn með 15 30 ])úsund króna árslaun. Idð skáld og liagyrðingar! Pillið ykkur úr sveitunum og smáþorpunum. Ef þið haldist par við stundinni lengur, eigið ])ið pað á hættu að verða smágutlarar á borð við Stefán frá Hvitadal eða Davið frá Fagraskógi. En ef pið takið ykkur upp og flytjist til Reykjavíkur, pá eigið pið pað víst að verða skáld og rithöfundar á borð við Kristján Alberts- son og Kristinn E. Andrésson. Hugsið ykkur muninn! „Aumingja Pétur! Aumingja Pétur! Aumingja Pétur j)ostuli!" Aumingja Reykjavík! Hún mætti taka sér hið forna spak- mæli í munn og segja: Guð varðveiti mig fyrir vinum minum. Reykjavík hefir af engu að státa eins og nú horfir við. Hún hefir fram á pennan dag nærst af blóði sveit- anna og lienni hefir orðið gott af pví eins og öðrum unglingum. Ég óska henni til hamingju með fullorðinsárin, pegar hún á að fara að sjá fyrir sér sjálf. En Reykjavik parf að losna við flónin. Hún verður að koma peim fyrir erlendis; peim verður ekki einu sinni komið fyrir innanlands. 4. nóv. 1933. Bergsueinn Slailason. Hvilík þó Hvítasunnu-prédikun! Ég má tæplega orða bindast, er ég nú hefi iesið í Iðunni liið einkennilega ritsmið Pórbergs Pórðarsonar, er hnnn nefnir: „Á guðsríkisbraut." Par ægir saman snildarlegu orðfimi, strákslegum klúðuryrðum og hamfara sleggju- dómum. Petta er eftirtektarverð lnigvekja á ýmsan hátt, og cigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.