Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 95
3ÐUNN Oröið cr laust. 365 skortir þar hugarflug, enda gðkk enginn úr skugga um þaö, er las um árið ritsmíði hans, ,,Bréf til Láru“, að hann er meö afbrigðum pennafær maður. En það dylst engum, er les þetta hvítasunnuskrif t>ór- bergs, að hann er Bolsvíkingur í húð og hár. Má vera að liann trúi þvi af einlægni, að Rússar séu nú að full- magha slíka þjóðfélagsskipun, er muni útbreiða blessun og fullsælu hér á jörðu, þar sem allir verði jafnir og enginn einn fái stærri köku en annar. Pað er nú máske goðgá næst að hrófia nokkuð við sam- vizku-herópi þessa mikla Imlsevíska spámanns, sem íslenzka þjóðin liefir nú eignast, og eiginlega eru þessar línur ekki ritaðar í þeim iiigangi. Hann má víst svo gjarnan lifa og deyja í þeirri trú sinni, hann herra Þórbergur, og skil ég tæplega að það olli mörgum næturvöku til eða frá. Þy.í miður liefi ég nú ekki handbær ýms þau gögn, er nauösynleg væru til að sýna með rökum atferli forkólf- anna á Rússlandi gagnvarl sinni eigin vesalings þjóð. En það er víst og satt, að flestar menningarþjóðir heimsins hafa á ýmsum thnum sent þangað erindisreka í þeim til- gangi að skýra rétt og satt frá þvi, sem þar bar fyrin augu og eyru. Og langflestar af þessum sendinefndum hafa gefið I>ann úrskurð, að á Rússlandi sæti nú að völdum ein hin ósvífnasta harðstjórn, er sögur fara af. Pólitískt eða þjóðskipulags-skoðana-frelsi er þar ekki lengur tii. Þar verða menn bókstafleg t og án undanþágu að beygja sig undir vilja og ok fáeinna manna, sem völdin hafa, og til j>ess er óspart beitt samvizkulausu hervaldi. Það má vera, að barnauppfræðsla þar í lægri skólabekkj- um sé viðunandi í sta'rri borgum ríkisins. En þegar barnið er 12—16 ára, hvort sem það er piltur eða stúlka, er það sett á heræfingaskóla, og í því andrúmslofti er það síðan að mestu alið upp til fullorðins aldurs. Með þessu er auð- vitað hugtnyndin að tryggja varanlegan og öflugan her i iandinu. Hvað snertir ritfrelsi á Rússlandi, má i fæstum orðum segja, að það er þar með öllu upprætt og afnumið. Þar má nú enginn maður gefa út bók eða blað án leyfis stjórnarinnar, og er alt slíkt grannskoðað, áður en leyft er að prenta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.