Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 96
Orðið er laust. IÐUNN' 366 Eignafrelsi eða einstaklings-framtakssemi mun nú svo að' kalla upprætt h]á hinni rússnesku þjóð. Þú mátt þar alls ekki safna í kornhlöðu til þess að sjá þér og þínum borgið í framtíðinni. Til dæmis, ef þú hefir verið — og máske forfeður þínir í fleiri liði aftur í tíma — sjálfstæður Og dável efnum búinn bóndi í Ukraníu eða Kákasus-hóröð- um og þú átt nú von á guðsblessanlegri uppskeru, þá alt í einu, sem þjófur að nóttu, kemur borðalagður valds- maður stjórnarinnar og fyrirskipar, að þú skulir eiga að eins lítinn hluta uppskerunnar, en stjórnin áskilji sér hinn stærri hlutann. Þú getur sparkað og spýtt mórauðu, en það er þýðingarlaust, því að „vér einir höfum valdið strangt". Hversu duglegur og framtakssamur sem þú kant að vera, þá skalt þú metinn jafnt skussanum. Það er ekkert rúm eða tækifæri hér til þess að rekja. að nokkru verulegu raunasögu Rússlands síðan Bolsvíkingar brutust þar til valda. Slikt útheimtir afarmikið grúsk og mikið betri tíma en ég hefi yfir að ráða. En ég er jafn- sannfærður um það — og ég veit, að það kemur skin eftir skúr, að hvofki Þórbergi Þórðarsyni né nokkrum öðrum skriffinni tekst það að gera Islendinga yfirleitt hliðholla slíkri stefnu, því það væri að útstryka öll aðaleinkenni norrænnar sjálfstæði og drengskapar. Hinn síiðjandi íslenzki bóndi eða hinn fiskisæli sjósóknari beygja aldrei bak sitt undir slikt heljar-ok, meðan vit og vöðvar geta því afstýrt. En i raun og veru er það ekki bolsevíska stefnan í þess- ari predikun Þórbergs, sem ég vildi einkum andmæla, heldur miklu freinur hans dæmalaust sóðalegi ritháttur og yfirgnæfandi sleggjudómar. Það er að misbjóða velsæmi íslenzkrar tungu að viðhafa í ritmáli ódæma orðtæki eins og: „drulluskapurinn", „laxera án minstu blygðunar", „ó- þverraframleiðsla", „kjaftavaðall", „reginlygar", „stórlyga- iðja“ og svo margt fleira þessu likt. Ég skil tæplega, að nokkur maður, sem skilur sitt velsæmi, fáist til að reyna að halda uppi vörn fyrir þessu og þvílíku sem heiðvirðum rithætti. En út yfir tekur stóridómur sá, er þessi predikun leggur á islenzka blaðamensku yfirleitt. Þessum aðalmálgögnum íslenzkra hugsana er yfir liöfuð lýst sem einni óhemju- ömurlegustu svívirðu, þar sem sannleikur eða drengskajnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.