Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Qupperneq 110

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Qupperneq 110
38'J Bækur. IÐUNN legur snagi fyrir kennimannlegan klæðabúnað. Það sýnir sig, að þarna er enginn annar en hann Arkarkrummi kominn, eflir langa og stranga útivist, og liefir nú höndlað Herrann og snúið ráði sínu frá þessa heims glysi og prjáli. Hún Kristrún gamla verður nú ekki uppnæm af sviða- höfuðsvip eða guðlegu tali síns sonar, en þó fara að renna á hana tvær grímur, þegar hann sýnir henni, svo sem til sannindamerkis, að hann auk annara geistlegra klæða er skrýddur einum bláum peys, en þvert yfir brjóstið á þessum peys stendur letrað með rauðum og hátíðlegum upphafs- stöfum: B. D. S., hv’að eð útlegst: Bergenskir Drottins Sendiboðar! Þó er það einhvern veginn svo, að fullur trúnaður eða innileiki getur ekki skapast milli móður og hins týnda og endurheimta sonar. Hún treystir honum ekki meir en svo og hlustar með tortrygni á sögur hans utan úr löndum. Smátt og smátt verður henni það ljóst, að guðsmaðurinn sé nú líklega ekki eins gersamlega frábitinn þessa heims vafstri og hann lætur. Unga fólkið fer að hafa launmál saman; það situr frammi í bæ við alls konar bíleggirí, og þessa hluti á að dylja fyrir henni Kristrúnu. En þegar gamla konan kemst á snoðir um, að hann Arkarkrummi ætlar sér hvorki meira né minna en að rugla hennar út- reikninga og áætlanir og situr hér og ríður net vélræðisins á riða guðrækninnar, þá rís hún upp og segir: Hingað og ekki Iengra. Og henni Kristrúnu verður ekki skotaskuld úr því að reka einnig þenna óvin af höndum sér, þótt nú beiti hún annari aðferð en hún hafði við yfirvaldið forðum. En að því búnu legst hún til hvildar, sæl í fullvissunni um,. að nú sé óðalinu borgið og að nýtt líf sé að kvikna og eigi fyrir höndum að gróa í henni Hamravík. Það er ómaksins vert að fylgja ferlinum hennar Krist- rúnar Símonardóttur og sjá, hvernig hún snýst við úr- lausnarefnum lífsins. Ekki minst athyglisverð er afstaða hennar til hinna svo kölluðu æðri máttarvalda. Víst er hún trúuð á sína vísu, hún les Passíusálmana og Vídalíns- postillu, það vantar ekki; lienni verður alltíðrætt um þann, sem á hæstum situr tróninum, og ekki verður séð, að inn í hugskot hennar hafi nokkurn tíma læðst minsti efi um sannindi þess heilaga orðs. En trúarlega auðmýkt og undir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.