Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Síða 11

Ægir - 01.03.1980, Síða 11
Loðna Loðnuhrogn 1977 Smáleslir 3.495 1978 Smdleslir 98 2.268 1979 Smdlestir 6.925 3.535 rátt fyrir versnandi ástand í efnahagsmálum Peirra landa, sem frystar sjávarafurðir frá íslandi eru einkum seldar til, varð útflutningur til þeirra aru 1979 í algjöru hámarki og varð 142.109smál. að Verðmæti kr. 108.1 milljarður. Aðmagni til var aukningin 23.789 smálestir eða en að verðmæti kr. 41.6 milljarðar eða Miðað við verðmæti voru frystar sjávar- urðir 38,8% heildarvöruútflutnings landsmanna anð 1979, en hafði verið 37,7% árið áður. hér Eftir helztu vöruflokkum var útflutningurinn sem segir (1978 tekið með til samanburðar): 1978 1979 FrW fiskflök . Hei'fr. fiskur . ^rystur humar Smál. Millj.kr. Smdl. Millj.kr. . 98.664 56.950.3 107.237 88.573.5 . 7.426 1.822.5 7.260 2.608.3 653 1.704.0 403 1.872.7 pryst rækja Prysthrogn .. 1.614 2.439.6 1.640 3.851.7 . 3.133 1.401.0 5.014 3.658.4 'ystur hörpud. Ffyst sild . 1.099 1.225.1 890 1.708.1 829.5 8.297 2.959.4 ‘yst Ioðna 98 22.1 9.851 2.692.4 ÍTWurJ-iskúrg 1.936 79.6 2.519 140.9 118.320 66.473.7 142.111 108.065.4 fyrsta skiptið í sögunni fer útflutt magn frystra j.ls flaka og fiskblokka yfir 100.000 smálestir. Ef ^'ð er sex ár aftur í tímann til ársins 1974 sést að Pessu tímabili, hefur þessi útflutningur aukizt Urtl 47.241 smál. eða 78,7%. Mun eigi ofmælt þótt ^agt sé, að íslenzki hraðfrystiiðnaðurinn hafi á essum árum tekið risaskref fram á við og sé á meðal hins fremsta á sínu sviði í heiminum. Á það . 1 hvað sízt við um uppbyggingu og skipulagn- s 8u fmmleiðslu og sölumála á þeim markaði, m hefur verið hinn þýðingarmesti fyrir þróun essam mála, Bandaríkjum Norður-Ameríku. lf*utnmgur fiskflaka og fiskblokka eftir helztu markaðslöndum var sem hér segir 1979 (1978 tekið eð til samanburðar): 1978 1979 ®andaríkin Bretland f0vétríkin Smdl. .. 77.312 Millj.kr. 46.509 Smál. 81.730 Millj.kr. 70.539 6.449 14.847 11.856 2.777 8.227 4.700 V~Lýzkaland •. 2.143 908 1.116 698 Miðað við magn fóru um 76% þessa útflutnings til Bandaríkjanna árið 1979 og 79,6% miðað við verðmæti. Hlutdeild breska markaðsins hefur aukizt jafnt og þétt frá því að landhelgisdeila íslands og Bretlands var leyst árið 1976, en þá var útflutningur frystra fiskflaka og blokka í algjöru lágmarki eða aðeins 1259 smál. en var orðinn 14.847 smál. árið 1979. Frystar rækjur, sem eru orðnar veigamikill út- flutningsflokkur, eru einkum seldar á Bretlandi og í Svíþjóð, Danmörku og Vestur-Þýzkalandi. Aðal- útflutningsland fyrir frystan humar voru Banda- ríkin. Heilfrysti fiskurinn var einkum seldur til Sovétríkjanna, Vestur-Þýzkalands og Bretlands. Tvö fyrstnefnd löndin eru aðalmarkaðir fyrir frysta grálúðu, en veiði hennar hefur aukizt mikið. Staða frysts fisks frá íslandi á erlendum mörkuð- um var allgóð árið 1979. Þó gætti nokkurrar tregðu á sölu ufsa og karfa er líða tók á árið. Ennfremur var staða þorskblokkarinnar á banda- ríska markaðnum sem hefur verið og er aðalmark- aðurinn fyrir fiskblokkir veikari vegna aukins framboðs blokka víðs vegar frá. Fyrirtæki S.H. og SÍS í Bandaríkjunum juku enn sölur frá fyrra ári. Heildarsala þeirra var $ 307.7 milljónir og hafði aukizt um 10,8% frá árinu 1978. Þar af voru sölur Coldwater Seafood Corp. (S.H.) $223.6 milljónir, en höfðu verið $205.5 milljónir árið 1978. Aukning var því 10,6%. Sölur Iceland Seafood Corp. (SÍS) árið 1979 voru $ 84.1 milljón og höfðu aukizt um 16,6% frá árinu á undan. Enn sem fyrr seldi Coldwater allan frystan fisk, sem fyrirtækið FÖROYA FISKSALAN framleiðirfyrir bandaríska markaðinn. Verðlag á frystum fiskflökum, sem umrædd fyrirtæki selja í Bandaríkjunum var hátt, saman- borið við verð keppinauta. Sem dæmi má nefna að verð á 5 lbs. þorskflökum frá þeim var $ 1.60 pundið (lb) á sama tíma sem Kanadamenn voru að bjóða þorsk í sömu pakkningum á $ 1.20 pr. lb. Af hálfu íslenzku sölusamtakanna hefur verið lögð mikil áherzla á stöðugt aukna framleiðslu fiskflaka í neytendaumbúðir með þar af leiðandi samdrætti í framleiðslu fiskblokka. í Bandaríkjunum starfrækir Coldwater 2 fisk- iðnaðarverksmiðjur. Er önnur staðsett í Cambridge, Maryland, en hin í Everett (Boston), Mass. Ice- land Seafood Corp., starfrækir eina verksmiðju, sem er í Camp Hill, Harrisburg. Verksmiðjur þessar eru allar stórar í sniðum og munu vera Framhald á bls. 149 ÆGIR — 131

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.