Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1980, Qupperneq 12

Ægir - 01.03.1980, Qupperneq 12
Tómas Þorvaldsson: Saltfiskframleiðslan 1979 í grein um saltfiskfram- leiðsluna 1978, sem birtist í Ægi á síðasta ári, var m.a. greint frá mjög slæmri afkomu saltfisk- framleiðenda á því ári og sagt að óvíst væri hvaða afleiðingar sú slæma af- koma hefði á framleiðslu ársins 1979. Enda þótt horfur hafi verið dökkar í ársbyrjun, rættist þó nokkuð vel úr. Lagðist þar margt á sömu sveifina. Afli varð mun betri og meiri en búist var við, bæði vegna fiskgengdar og ágæts tíðar- fars, einkum í marzmánuði. Vertíðin á hinu hefðbundna vertíðarsvæði varð þó mjög endaslepp, enda stöðvuð með valdboði 1. maí. Af þessum sökum varð saltfiskframleiðslan fyrir hina hefðbundnu markaði minni en ella hefði orðið. Einnig komi hér til um 20% meðaltals markaðs- verðshækkun í helztu markaðslöndunum, og hleypti nokkrum fjörkipp í framleiðsluna og gaf fyrirheit um bjartari tíma. í heild var framleiðslan um 41.500 tonn, sem er um 1.500 tonna meiri framleiðsla en árið 1978. Um áramótin 1978-1979 voru til í birgðum um 4.500 tonn af óverkuðum saltfiski og um 1.250 tonn af þurrfiski. Um þessi síðustu áramót aftur á móti eru birgðir af óverkuðum saltfiski aðeins um 600 tonn, en birgðir af þurrfiski eru taldar vera um 1000 tonn. Birgðir í markaðslöndunum eru nú með eðlilegum hætti. Útflutningur varð því mun meiri en sem nam framleiðslunni, eða um 46.000 tonn, eins og fram kemur í töflunni sem hér fer á eftir og sýnir heildarútflutninginn á árinu, ásamt skiptingu eftir markaðslöndum, tegundum og verkun. Heild- arverðmæti þessa útflutnings (cif- verð) er skv. laus- legri áætlun um 32 milljarðar króna. 1979 1978 tonn tonn Útflutningur, alls .................. 46.039 39.271 Óverkaöur saltftskur, alls .......... 41.358 34.910 Bretland ............................... 671 447 Grikkland ............................ 4.662 4.036 írland ............................... 1.074 323 Ítalía ............................... 7.503 5.454 Portúgal ............................ 16.054 15.575 Spánn ............................... 11.353 8.978 Önnur lönd............................... 41 97 Eftir tegundum skiptist útflutningurinn á blautfisk þannig: Þorskur .......................... 39.153 33.701 Ufsi ................................ 919 303 Langa ............................... 735 466 Þunnildi ........................... 119 41 Annað ............................... 432 399 Ufsaflök. alls .................... 1.925 2.303 V-Þýzkaland ....................... 1.925 2.303 Þurrftskur, alls .................. 2.756 2.058 Brasilía .......................... 1.102 1.138 Martinique .......................... 259 Panama .............................. 296 176 Portúgal ............................ 412 Zaire ............................... 348 625 önnur lönd .......................... 339 119 Eftir tegundum skiptist þurrftskur þannig: 1979 1978 tonn tonn Þorskur 1.233 723 Ufsi 723 601 Langa 168 93 Keila 31 2 Ufsaflök. þurr 14 Úrgangur 601 625 Eins og fram kemur í töflunni hér að framan hefur útflutningur á þurrfiski aukizt um 700 tonn fra 1978 til 1979, útflutningur ufsaflaka til V-Þýzka- lands hefur minnkað um tæp 400 tonn, en útflutn- ingur á óverkuðum saltfiski hefur aukizt um 6.300 tonn, úr tæplega 35.000 tonnum 1978 í rúm 41.300 tonn 1979. Árið 1978 fóru 45% af útflutningi óverkaðrar framleiðslu til Portúgal, en tæplega 39% áriö 1979, þrátt fyrir um 18,5% magnaukningu útflutn- ingsins. Á móti hefur útflutningur einkum 0* Spánar og ftalíu aukizt verulega. Síðustu fimm árin hefur hlutdeild Spánar- 132 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.