Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1980, Qupperneq 14

Ægir - 01.03.1980, Qupperneq 14
stjórnvalda gert stórátak til að bæta aðbúnað í og umhverfis frystihús vegna krafna frá kaupendum á Ameríkumarkaði og var það vel. En betur má ef duga skal og þó stórátökin séu góðra gjalda verð, þurfa menn að setja sér markmið í þessum efnum sem öðrum og ná þeim með skynsamlegum hætti. Víða háttar þannig til í umhverfi vinnsluhúsa fyrir saltfisk að til vansa er og ráða þarf bót á með svipuðum hætti og í frystihúsaáætluninni. I töflum hér að framan má lesa að útflutningur þurrkaðs fisks á árinu 1979 varð um 2.750 tonn og að hann jókst um 700 tonn frá árinu áður. Einnig má sjá að aukningin verður fyrst og fremst í þorski. Birgðir í byrjun ársins voru um 1.250 tonn. þar af allmikið af þorski, af lægri gæðaflokkum, miramar og miradouro, óhimnudregnum. Sú breyting varð helzt í þurrfisksölunni á árinu, að nokkur fótfesta náðist í Frakklandi að nýju fyrir miramar fisk, og á frönsku Antillueyjunum fyrir miradouro, svo að birgðir af þessum fiski komust aftur í eðlilegt horf. Framleiðsla og sala þurrkaðs ufsa og löngu var með eðlilegum hætti og gekk sæmilega. Aftur á móti jukust birgðir af úrgangsfiski ískyggilega mikið vegna fjárhagserfiðleika í Zaire, því landi sem helzt hefir keypt þennan fisk, og hefir það valdið miklum erfiðleikum. Eftir nokkurra ára hlé á verkun þorsks af betri gæðaflokkum, var gerð tilraun í haust með að verka nokkur hundruð tonn af þessum fiski, enda voru mjög bjartar horfur á sölu til Brasilíu þegar sú ákvörðun var tekin. Því miður gjörbreyttist efna- hagsástandið í Brasilíu á síðari hluta ársins, svo að þessar vonir hafa að miklu leyti brugðizt, svo að síðustu vikurnar lögðu kaupendur í Brasilíu höfuðáherzlu á að fá ódýrar tegundir fisks. Það verður líka að segjast eins og er, að við höfum ekki sem allra bezt orð á okkur í Brasilíu fyrir vöndun í gæðum og mati á fiski, og kann það einnig að valda nokkru. Sala saltaðra ufsaflaka gekk að kalla má með eðlilegum hætti, enda þótt sala á „sjólaxi" hafi dregist verulega saman á síðustu árum í Þýzkalandi, þar sem þessi vara þykir orðin mjög dýr í hlutfalli við önnur skyld matvæli. Einnig hefir gætt vaxandi samkeppni um sölu á hráefni til „sjólax'1- gerðar síðustu árin frá Frökkum og nú á síðasta ári frá Færeyingum. Eins og margoft hefur verið bent á af forráða- mönnum S.Í.F. á undanförnum misserum. hefur afkoma saltfiskframleiðenda verið afar slæm, en þ° einkum á árinu 1978. Hér að framan hefur verið skýrt frá jákvaeðr' þróun í framleiðslu, útflutningi og útflutningsverð- lagi saltfisks á síðasta ári, sem undir öllum venju- legum kringumstæðum mætti búast við að endur- speglaðist í betri afkomu framleiðenda. Reyndar er ljóst, að afkoman í greininni er betri a síðasta ári en 1978, enda mikill taprekstur það ár- Okkar athuganir benda til að í heildina tekið. se afkoman á árinu 1979 rétt um ,,núllið“ þegar tekið hefur verið tillit til um 1400-1500 milljóna króna greiðslu af inneign saltfiskframleiðenda í Verðjöfn* unarsjóði fiskiðnaðarins. f þessu sambandi er þ° rétt að hafa í huga, að afkoma einstakra fram- leiðenda er afar misjöfn. En það ætti að vera ráða- mönnum áhyggjuefni, að til að halda undirstöðu- atvinnuvegi, sem saltfiskframleiðsla er, „á flotJ þurfi að greiða 1400-1500 milljónir króna úr Verðjöfnunarsjóði í árferði þegar útflutningsverð- mæti eykst um 78% á einu ári. Að því kemur, a< almenningur í helztu markaðslöndum okkar bregst við hækkunum á einni matvöru sem eru umfran1 hækkanir á öðrum matvörum með því í fyrstu að draga úr neyzlu hennar og síðar e.t.v. að haetta þeirri neyzlu alfarið. Þetta mætti einnig ver,i áhyggjuefni og tilefni til að snúa af þeirri brau1 sem íslenzka þjóðin er nú á. Atvinnuvegirnir verða að kljást við fleiri draug3 en verðbólgudrauga. Það er að verða árvisst til tæki að kaupskipin stöðvist, útflytjendum og þj°ú' inni til stórtjóns. Á síðasta ári keyrði þó um þver' bak í þessum efnum, þegar kaupskipin voru stöðvu með verkföllum og verkbönnum í tvo mánuð'- þegar aðalútskipunartíminn fór í hönd. til stórtjóns fyrir alla. Með breyttum vaxtakjörum, eins og síðar verður vikið að. hafði þessi stöðvun í för með sef stóraukinn viðbótarvaxtakostnað fyrir framle'ð endur, auk rýrnunar vörunnar og margs koua' fleiri erfiðleika, og beint peningatap. En það efl1 ekki stundarhagsmunirnir sem skipta mestu mál'- heldur þau áhrif sem sífelldar stöðvanir á afck'P unum upp í samninga hafa á kaupendur í okkar helztu markaðslöndum. Þessar truflanir á útflutn ingi afurða íslendinga upp í gerða samnim1;1 koma m.a. fram í því að kaupendur snúa sér annarra framleiðslulanda í auknum mæli svo fre,li| þeir eigi þess kost, og mættum við gjalda varh t við slíku, þar sem ýmsar stórþjóðir hyggja á st°r aukna framleiðslu sjávarafurða og þá ekki s,tl^ saltfisks og verða því harðari keppinaútar en hinga 134 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.