Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Síða 20

Ægir - 01.03.1980, Síða 20
Útflutningsgjald af sjávarafurðum samkvæmt lögum þessum skal vera 5,5% af f.o.b.- verðmæti útflutnings. 2. gr. 4. gr. orðist svo: Ríkissjóður annast innheimtu útflutningsgjalds skv. 2. og 3. gr. og skiptast tekjur af því sem hér segir: 1. Til Aflatryggingasjóðs a) Almenn deild ............................ 15,0% b) Verðjöfnunardeild ....................... 20,0% c) Áhafnadeild ............................. 21,0% 2. Til Tryggingasjóðs fiskiskipa og til úreldingar- styrkja a) Til greiðslu á hluta af vátryggingarkostnaði fiskiskipa skv. reglum, sem sjávarútvegsráðu- neytið setur ................................. 20,0% b) Til aldurslagatrygginga til úthlutunar skv. reglum sem sjávarútvegsráðuneytið setur .. 3,0% 3. Til Fiskveiðasjóðs íslands og Fiskimálasjóðs a) Til Fiskveiðasjóðs ....................... 18,0% b) Til Fiskimálasjóðs .................. 0.8% 4. Til sjávarrannsókna og Framleiðslueftirlits sjávarafurða, skv. reglum, sem sjávarútvegs- ráðuneytið setur .............................. 1,0% 5. Til Landssambands ísl. útvegsmanna .......... 0,6% 6. Til samtaka sjómanna .................. 0,6% Samtals 100% LÖG um breytingu á lögum nr. 80 16. sept. 1971, með áorðnum breytingum, um Aflatryggingasjóð sjávar- útvegsins. 1. gr. 2. gr. orðist svo: Sjóðurinn skiptist í þrjár deildir: Almenna deild, áhafnadeild og verðjöfnunardeild. 2. gr. 3. gr. orðist svo: Hlutverk almennu deildar sjóðsins er að bæta aflahluti skips og áhafnar, þegar almennan afla- brest ber að höndum, eða þegar brýna nauðsyn ber til að draga úr sókn til verndar mikilvægum nytjastofnum. Réttindi í hinni almennu deild sjóðsins eiga öll fiskiskip án tillits til stærðar, enda sé greitt af endanlegu afurðunum úr aflanum útflutningsgjald. 3. gr. Á eftir 20. gr. laganna komi nýr kafli svohljóðandi: III. KAFLI Verðjöfnunardeild. 21. gr. - Við Aflatryggingasjóð skal starfa sér- stök deild, verðjöfnunardeild. sem greiðir verð- uppbætur á afla einstakra fisktegunda samkvæmt ákvæðum þessa kafla í því skyni að draga úr sókn í einstaka fiskstofna og beina henni til annarra. sem fremur eru taldir þola veiðar. 22. gr. - Tekjur verðjöfnunardeildar skulu vera: 1. Tekjur af útflutningsgjaldi samkvæmt lögum. 2. Vextir og aðrar tekjur af eignum verðjöfnunar- deildar. 23. gr. - Verðlagsráð sjávarútvegsins eða yfir' nefnd þess skal fyrir upphaf hvers verðtímabils gera tillögur um fjárhæð aflajöfnunarbóta á ein' stakar fisktegundir að fengnu áliti Hafrannsókna- stofnunar á ástandi nytjastofna og aflahorfum. Skal fjárhæðin ákveðin innan þeirra marka, sem eigmr og tekjur verðjöfnunardeildar hrökkva til. Sjávar- útvegsráðherra staðfestir ákvarðanir Verðlagsráðs sjávarútvegsins eða yfirnefndar þess um aflajöfn- unarbætur. Aflajöfnunarbætur skv. lögum þessum skulu koma til skipta og aflaverðlauna eins og annað fiskverð. 24. gr. - Sjávarútvegsráðuneytið setur nánari reglur um framkvæmd þessa kafla og starfsem1 verðjöfnunardeildar. Deildin hefur sjálfstæðan fjaf' hag. 4. gr. Greinaröð og kaflaheiti laganna breytist í satm ræmi við ákvæði 3. gr. 5- gr- 2. tl. 1. mgr. 9 gr. orðist svo: Framlag ríkissjoðs til almennu deildar sjóðsins nemi 40% af tekjum hennar skv. 1. tl. 1. mgr. þessarar greinar. 6. gr. Eignir almennu deildar bátaflotans og togara' flotans svo og jöfnunardeildar Aflatryggingasjóðs- sem starfað hafa samkvæmt lögum nr. 80 16. sepl' ember 1971, skulu renna til almennu deildaf sjóðsins. 7- gf- , .j Lög þessi öðlast þegar gildi og taka ákvæ 140 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.