Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Síða 27

Ægir - 01.03.1980, Síða 27
VERÐ A FISKMJÖLI A HAMBORGARMARKAÐI 1977 - 1979 1979 'linu $ 6,30 - 6,50 cif á eggjahvítueiningu mestan uta ársins, en hækkaði nokkuð á síðasta ársfjórð- Un§i. °8 komst upp í $ 7,25 - 7,30 í lok ársins. ‘nuritið, sem hér fylgir, sýnir verðbreytingar á s mjöli á Hamborgarmarkaði á árinu 1979 og á 'm árum þar á undan. Verðið er í þýzkum mörk- j^.^rir 100 kg. af lausu mjöli með 64% eggjahvítu- 'naldi. Eins og sjá má eru litlar breytingar á ^r inuyfirárið 1979 og aðeins um DM 9 pr. 100 kg unur á verðinu á milli áramóta og um DM 13 á V/ ^æsta °§ læ§sta verðs. ,j.. ^utningur fiskmjöls frá helstu útflutnings- uridunum, þ.e. Chile, Perú, Noregi, íslandi og S- p n u var um 1.465 þúsund tonn á árinu 1979. jjparnletðsla þessara landa á árinu 1979 var i heild leLa mikil og 1978. Mestar breytingar á fram- f pS Urna8nt a milli áranna urðu hjá Perú og Chile. er.ú varð framleiðslan tæpum 90.000 tonnum lnni 1979, en hjá Chile varð framleiðslan um 115 SUnd tonnum meiri 1979 en árið 1978. er ^‘itiarframleiðsla þessara landa á árinu 1980 talsvert rninni en undanfarin tvö ár og S-a UaSí vt® minna framboði á mjöli, einkum frá y rneríku, á þessu ári. á f randÍ ver^ur þetta til að halda markaðsverði 'rnjöli hærra á þessu ári en undanfarin tvö ár, en segja má að verð á fiskmjöli hafi staðið í stað í nokkuð langan tíma þrátt fyrir verðminni dollar og stórfelldar hækkanir á tilkostnaði við veiðar og vinnslu, sem að mestu á rætur að rekja til hækkunar olíuverðs. Bragi Eiríksson: Skreiðarframleiðslan 1979 Árið 1979 jókst skreið- arframleiðsla úr 5.635 tonnum árið 1978 í 27.976 tonn. Miðað er við þyngd upp úr sjó. Þessi viðmið- un er gerð þann 30. sept- ember 1979. Þetta upphengda magn jafngildir um 3.920 tonn- um á þessu ári af skreið á móti 800 tonnum árið 1978. Verkun skreiðarinnar er auðvitað háð veðri og sú ÆGIR — 147

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.