Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1980, Qupperneq 52

Ægir - 01.03.1980, Qupperneq 52
Helgi Laxdal: Alpha Diesel vélar Eitt stærsta iðnfyrirtæki Dan- merkur er Burmeister og Wain, sem meðal annars smíðar skip og framleiðir B & W dieselvélar. í eigu B & W eru nokkur sjálfstæð fyrirtæki, eitt af þeim er B & W Alpha Diesel A/S, sem framleið- ir Alpha dieselvélar og skipti- skrúfubúnað fyrir skip og báta, sem þekktur er hér á landi. Fyrirtækið er í Frederikshavn og var stofnað árið 1883. Fyrsta dieselvélin var framleidd árið 1898 og var hún 2ja ha glóðar- hausvél. í upplýsingariti um Alpha vél- ar frá árinu 1906 kemur fram að á þeim tíma framleiddi Alpha vélar undir 10 gerðareinkenn- um, sem spönnuðu aflsviðið 1,5 hö í 40 hö, á snúningshraða 280- 450 sn/mín. Vélarnar voru glóð- arhausvélar framleiddar með strokkatölu 1 -2-3 eða 4 í hlutfalli við hestaflatölu hverrar vélar. Brennsluolíunotkun þessara véla var um 375 g/höklst við álag á bilinu 67%-80% en við 100%álag 450g/höklst. Jafnframt vartekið fram að aldrei fari brennsluolíu- notkunin yfir 500 g/höklst. í dag er brennsluolíunotkun véla, sem framleiddar eru af Alpha á bilinu 159 g/höklst til 165 g/höklst sem er um 40% af brennsluolíunotkun áðurnefndra véla. Margt fleira athyglisvert kem- ur fram í áðurnefndu upplýsinga- riti eins og t.d. að vélarnar séu mjög gangöruggar jafnvel í miki- um sjógangi. Um starfsmannafjölda er ekki vitað á fyrstu starfsárum Alpha í Frederikshavn, en um áramót 1979-1980 störfuðu hjá Alpha diesel milli 830-850 manns við smíði á dieselvélum, skrúfubún- aði og margháttuðum tengdum búnaði. Umboðsaðili hér á landi er H. Benediktsson h/f, sem tók við umboðinu 1952 af Sigurði Ág- ústssyni á Stykkishólmi en áður hafði H. Benediktsson h/f, verið umboðsaðili fyrir Burmeister & Wain um nokkurt skeið. Hjá umboðinu starfar einn vél- stjóralærður maður í sambandi við Alpha dieselvélar, við sölu a nýjum vélum, pöntun og af- greiðslu á varahlutum og ráðgjöf í sambandi við viðhald og notkun vélanna. Umboðið gengst ekki fyrir námskeiðum, þar sem Alpha dieselvélar eru kynntar, farið i gegnum gangverk vélanna með tilliti til tímasetninga á hinm ýmsu viðhaldsvinnu, raktar helstu bilanir og orsakir þeirra. En að minsta kosti eitt íslenskt fyrirtæki sem flytur inn dieselvélar, hefir haldið námskeið fyrir vélstjóra, þar sem farið er inn á áðurnefnda þætti, með góðum árangri. Um viðgerðarþjónustu almennt er það að segja að fyrirtækið rek- ur ekki eigið verkstæði en leitað J ha. Alphavél með skiptiskrúfubúnaði árgerð 1904. 172 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.