Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1980, Page 55

Ægir - 01.03.1980, Page 55
vélar V23L-Vo og U28L-Vo lín- anna Vélarnar, sem tilheyra þessum línum, eru fjórgengis dieselvélar, nteðalhraðgengar. Vélarnar eru v byggðar og er 45° horn milli strokka. Vélarblokkin með til- beyrandi vatns- og loftgöngum og styrktarribbum er steypt í einu lagi úr álagsþolinni járnsteypu. Neðan á vélarblokkina kemur botnpannan, en hún gegnir fyrst og fremst því hlutverki að vera geymsla fyrir hringsrásarolíuna. Við stærri vélarnar er sérstakur viðbótargeymir fyrir hringrásar- olíuna, sem valinn er staður eftir aðstæðum í hverju tilviki. Sveifa- rásinn, sem er heilsmíðaður hvílir í höfuðlegunum en þær boltast upp í vélarblokkina. Bullurnar eru úr steypujárni olíukældar, með fljótandi bulluveli. Vélarnar eru búnar skiptanlegum strokk- ' Upl,a dieselvél gerð 6S 28L- Vo en vélar T23L- Vo linunnar eru hliðsiœðar að uppbyggingu eins ogfram kemur í lexla. ÆGIR — 175

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.